Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Qupperneq 63
61
Greiddur eignarskattur kr. 37.80. Lífeyrissjóðsgjald kr. 140.00.
Sjúkrasamlagsgjald kr. 240.00. Líftryggingariðgjald kr. 040.00.
Semjið framtal hans til skatts fyrir árið 1942 og gerið grein fyrir
persónufrádrætti.
4. Hinn 1. janúar 1943 kaupir jjessi sami maður vörubirgðir nýlendu-
vöruverzlunar hér i hæ, sem nema að innkaupsverði kr. 15000.00
fyrir kr. 18000.00. Hann gengur inn í leiguniála verzlunarinnar á
húsnæði hennar, og rekur liann sjálfur verzlunina, en hættir um
leið vinnu hjá því fyrirtæki, s«n hann starfaði lijá árið 1942.
Vörubirgðirnar greiðir liann með kr. 10000.00 í peningum og með
víxli að upphæð kr. 8000.00 með gjalddaga 1. júlí 1943. Fyrir víxlin-
um er 2. veðréttur í húsinu. Hann á að greiðast á 5 árum.
Þá kaupir liann og áhöld fyrir kr. 3000.00, sem liann á að greiða
með kr. 200.00 á mánuði. Áhöldin eru að veði fyrir skuldinni.
Vörukaup eru sumpart gegn greiðslu út í liönd, sumpart gegn
greiðslu mánaðarlega og sumpart gegn þriggja mánaða víxlum.
Vörusala eingöngu gegn greiðslu út í hönd.
Hann biður yður að annast bókfærslu verzlunarinnar.
Semjið efnahagsreikning hans samkvæmt framtalinu og eftir að
kaupin hafa farið fram og gerið grein fyrir bóklialdsfyrirkomu-
laginu.
í tölfræði:
1. Finn meðalíbúðafjölda liúsa í Reykjavík 1928 og meðalibúðafjölda
húsa, sem höfðu (i íbúðir eða fleiri. Finn enn fremur meðalher-
bergjatölu á íhúð og meðalíbúafjölda á hvert herbergi. (Heimild:
Árbók Hagstofu íslands 1930.)
2. Hver er meginmunur á þeim forsendum, sem byggt er á við inter-
pólasjón og útjöfnun?
Eftirfarandi tafla sýnir meðalhæð nokkurra unglinga á afmælis-
dögúm þeirra. Teljið þér, að hæðarmælingarnar geti verið réttar?
Ef svo er ekki, hvernig viljið þér þá leiðrélta þær?
7. ár
8. — 130.0 —
9. — 135,0 —
10. — 142,5 —
11. — 143,5 —
12. — 148,0 —
13. — 153,0 —
3. Við manntölin 1920 og 1930 skiptust Reykvíkingar þannig eftir fæð-
ingarstað og kyni: