Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 67

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 67
65 Jörundur Oddsson: íslenzkur neyzluvöruiðnaður fyrir inn- lendan markað. Sigurður Sigurðsson: Síldariðnaður á Islandi. Sveinn Þórðarson: Togaraútgerð á Islandi. í maí 1943: Valgarð Ólafsson: Lög um bókhald frá 11. júní 1938. Prófdómendur voru Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, Sverrir Þorhjarnarson hagfræðingur, Björn E. Árnason end- urskoðandi, Brynjólfur Stefánsson framkv.stj., Eirikur Bene- dikz, löggiltur skjalaþýðandi, Páll Sveinsson yfirkennari, Einar Jónsson mag. art., G. E. Nielsen, lögg. endurskoðandi, og Þorsteinn Bjarnason hókari. Verkfræðisdeildin. Fyrra hlnta próf í verlcfræði. I lok síðara misseris luku 6 stúdentar fyrra hluta prófi i verkfræði: Ásgeir Markússon .......... I. einkunn, 6,27 Guðmundur Þorsteinsson ... I. — 7,02 Helgi Árnason .............. I. — 7,22 Ingi Magnússon ............. II. 5,96 Ólafur Pálsson ............. II. 5,67 Snæhjörn Jónasson ........... I. —- 7,39 Prófdómendur voru þeir Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri, Gunnlaugur Briem símaverkfræðingur, dr. Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri, Geir G. Zoega vegamálastjóri, Bjarni Jósefsson efnaverkfræðingnr, mag. scient. Árni Frið- riksson og dr. Ólafur Daníelsson yfirkennari. Heimspekisdeildin. Kennarapróf í íslenzkum fræðum. Undir prófið gengu 3 kandídatar síðara misserið: Cand. phil. AncLrés Björnsson, cand. pliil. Arni Kristjáns- son og cand. phil. Bjarni Einarsson. 9

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.