Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 68
66 Skriflega prófið fór fram 5., 8. og 12. maí. Verkefni i skriflega prófinu voru þessi: I. I málfræði: Búadrápa Þorkels Gíslasonar. Sex fjrrstu erindin skýrS. II. í bákmenntasögu: Sighvatur skáld Þórðarson. III. í sögu: Björn liirðstjóri Þorleifsson. Verkefni í tveggja vikna ritgerð: Andrés Björnsson: Ilemings þáttur Áslákssonar (kvæði Gr. Th.). Arni Kristjánsson: íslenzk fuglanöfn í þulum og elzla skáldskap fram undir 1300. Bjarni Einarsson: Jón Loftsson og synir lians. Munnlega prófið fór fram 21. maí. A.Bj. Á. K. B. E. Málfræði munnleg iiy3 13 13 skrifleq 11% 11% 9% fíókmenntasaga munnleg . 11% 11% 13 — . skrifleg . . 11% 9% 11% Saga munnleg 13 11% 13 — skrifleg 13 14 13 fíitgerð (tvöföld einkunn). 13 13 13 Aðaleinkunn I, 97% stig. I, 98% slig. 1,99 Prófdómendur voru dr. phil. Bjarni Aðalhjarnarson, mag. art. Magnús Finnhogason og dr. phil. Þorkell Jóhannesson. Próf í forspjallsvísindum. Þessir stúdentar luku prófi í forspjallsvísindum: Föstudaginn 7. maí: 1. Kjartan Ólafsson ................. II. einkunn betri 2. Kolbeinn Kristófersson .......... I. ágætiseirikunn 3. Vilhjálmur Árnason .............. I. einkunn 4. Þorsteinn Árnason ............... I. ágætiseinkunn Mánudaginn 10. maí: 5. Birgir Möller ................... I. einkunn 6. Egill Símonarson ................ I. einkunn

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.