Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 71

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 71
69 slud. niag. Asgeir Blöndal Magnússon og stud. jur. Vilhjálmur Jónsson (nokkurn hluta vetrar livor). Bókasafninu i)ættist á árinu allur þorri þeirra rita, sem prenluð voru árið 1912, og á árinu 1943 skila prentsmiðjur hókum og prentmáli til safnsins, svo sem lög mæla fvrir. Þá var unnið að því að fylla það skarð, sem var í hlöðum og tímaritum, frá því safn dr. Benedikts S. Þórarinssonar hætti og þangað til Háskólabókasafnið fór að fá reglulega prent- mál frá prentsmiðjunum; sýndi allur þorri útgefanda I)laða og tímarita safninu þá velvild að láta því í té það, sem óskað var eftir, endurgjaldslaust. Allmikið annað af hókagjöfum Iiefur safninu áskotnazt, og er sérstaklega vert að nefna gjöf frá British Gouncil, London, og ónefndum gefanda í Bretlandi (hvorttveggja samtals 212 bd.) og frá hr. konsúl Ólafi Prop])é i Revkjavik (107 hd. af spönskum úrvalsbók- menntum i ritsafninu Clásicas Castellanos). Ank þessa hefur safnið að vanda keypt töluvert af hókum frá öðrum löndum. Nokkuð af bókum og tímaritum frá Norðurlöndum lókst safninu að fá fyrir velviljaða aðsloð sænska sendiráðsins. Gestir á lestrarsal voru 6035, en bókalán 3558 hd., sem skiptast þannig í flokka: Rit almenns efnis 580, heimspeki 32, guðfræði 342, lögfræði og félagsfræði 373, málfræði 701, náttúrufræði 56, læknisfræði og önnur liagnýt vísindi 265, listir 11, bókmenntir og hókmenntasaga 897, sagnfræði 401 hindi. Kennurum liáskólans og stofnunum honum tengdum voru lánuð til afno.ta utan lestrarsals 791 bd. (flokkar: rit al- menns efnis 10, heimspeki 26, guðfræði 235, lögfræði og fé- lagsfræði 70, málfræði 31, náttúrufræði 6, læknisfræði og hagnýt vísindi 243, hókmenntir og hókmenntasaga 106, sagnfræði 64 bd.). Gestir á sérlesslofu 612, hókalán 2688, sem skiptast þannig i flokka: heimspeki 6, guðfræði 964, lögfræði og félagsfræði 219, málfræði 16, læknisfræði 1307, hókmenntasaga 125, sagnfræði 51 hd. A lesstofu guðfræðinema voru höfð standandi 30 hd. úr

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.