Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 72
70
guðfræði. Gestir 208. Umsjón með lesstofunni hafði stud.
tlieol. Sigmar Torfason.
Til bókakaupa voru safninu veittar 10000 kr. úr Sáttmála-
sjóði 1942.
IX. REIKNINGUR HÁSKÓLANS
Skilagrein um þær fjárhæðir, sem farið hafa
um hendur háskólaritara 1942.
Teltjur:
1. Avísað úr ríkissjóði samtals á árinu .... kr. 246205.57
2. Ilúsaleiga ............................ — 315.00
3. Rafmagn, endurgreitt af mötuneyti stú-
denta .................................. — 2400.15
4. Kennslugj. á verzliinarmannanámsskeiði — 8780.00
5. Brunabætur ........................... ;— 4700.00
Ivr. 262100.72
Gjöld:
1. Námsstyrkur stúdenta .................. kr. 45750.00
2. Húsaleigustyrkur stúdenta ............. — 16470.00
.3. Kennsla í hagfræði ................... — 2809.50
4. Kennsluáhöld læknadeildar.............. — 1000.00
5. Rannsóknarstofa i líffærafræði og' lífeðlis-
fræði ................................ -— 7265.38
6. Hiti, ljós, vélgæzla .................. — 42573.54
7. Ræsting ............................... — 29796.00
8. Til sendikennara i ensku, frakknesku og
þýzku ................................ — 3810.00
9. Önnur gjöld:
a. Prófkostnaður ........ kr. 6253.64
b. Hús, áhöld; vátrygging —- 10130.28
c. Prentun, hefting, útsend. — 24304.10
Flvt kr. 42439.72 kr. 149474.42