Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 74
72 úar 1943, en á helming námsst\rrks eftir vísitölu í apríl 1943. Nam stvrku])])hæðin öll kr. 131150.00. Skipti háskólaráðið — eftir tillögum deildanna — fc þessu milli stúdenta háskólans. Er þess getið í svigum aftan við nöfn þeirra liér að framan, live mikinn styrk liver þeirra bar úr býtum samanlagt á þessu ári. Ur sjóðum guðfræðisdeildar veitti deildin þessum nem- öndum sínum styrk: Af Gjöf Halldórs Andréssonar Sveinbirni Sveinbjörnssyni og Yngva Þ. Árnasyni 130 kr. hvorum. — Úr Prestaskólasjóði Guðmundi Guðmundssyni, Trausta Péturssyni, Sigurði Guð- mundssyni 90 kr. hverjum og' Leó Júlíussyni 75 kr. — Úr Minningarsjóði lektors Helga Hálfdánarssonar voru Sig. M. Kristjánssvni veittar 50 lcr. Úr Bókastyrktarsjóði Guðmundar prófessors Magnússonar voru •læknanemöndunum Jóni Hj. Gunnlaugssyni, Birni Guð- ])randssyni og Þorsteini Sigurðssyni veittar 50 kr. hverjum. Úr Háskólasjóði hins íslenzka kvenfélags voru stud. mag. Kristjönu Theodórsdóttur veittar 250 kr. Úr Minningarsjóði IJannesar Hafsteins voru stud. theol. Geirþrúði H. Sivertssen veittar 500 kr., stud. med. Kíistjönu HeJgadóttur og stud. med. Huldu Sveinsson veittar 350 kr. hvorri, og stud med. Ingu Björnsdóttur 300 kr. Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar voru stud. med. Birni Guðbrandssyni, stud. jur. Hafþóri Guðmundssyni og stud. tlieol. Sigurði M. Péturssyni veiltar 100 kr. hverjum. Úr Minningarsjáði Jóns prófasts Guðmundssonar voru stud. jur. Ármanni Snævar og stud. theol. Sigmari Torfasyni veittar kr. 192.10 hvorum. Af Grjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar var veitt: mag. Stein- grími J. Þorsteinssvni útgáfustyrkur 1500 kr. og til útg. á Studia Islandiea 1000 kr. Úr Dánarsjóði Björns M. Ótsens voru veittar 1800 kr. til útg. á Studia Islandica. Úr Prófgjaldasjóði voru Hallgrimi Helgasyni veittar 950 kr.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.