Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 84

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 84
Flutt kr. 44000.00 ö. Samkv. 2. gr. 3. a. Til utanfarar kandidata: a. Jóhannes Pálmason ............. kr. 2000.00 b. Stefán Snævarr ................. — 2000.00 c. Friðrik Kristófersson .......... — 2000.00 d. Agnar Johnson ............ — 2000.00 e. Gunnar Benjamínsson ............ — 2000.00 • f. Eyþór Dalberg ............ — 2000.00 g. Guðjón Klemensson .............. — 2000.00 h. Sigrún Briem ................... — 1000.00 i. Sigurður F. H. Sigurðsson ...... — 2000.00 —---------------— 17000.00 (i. Til óvissra gjalda, þ. á m. til aðstoðar í bókasafni — 9000.00 Kr. 70000.00 XII. SKÝRSLA Happdrættis Háskóla íslands 1942. Fyrirkomulag happdrættisins var að öllu leyti hið sama sem árið 1941. Sala happdrættismiða varð heldur meiri en árinu áður (samsvar- andi tölur 1941 innan sviga); 1. flokkur 84958 (83762) fjórðungar 10. — 86599 (84736) — Salan varð mest í 10. flokki. Sala liappdrættismiða var þannig í 10. fl. í stærstu lunboðunum: Reykjavík 53397 (51896) fjórðungar Akureyri 4761 (4820) — Hafnarfjörður 3597 (3408) — Yestmannaeyjar 2722 (2607) — Siglufjörður ... 2695 (2738) — ísafjörður 2197 (2310) — Keflavik 1450 (1465) — Akranes 1266 (1345) — Neskaupstaður 959 (909) — Stvkkishólmur 860 (669) — Selfoss 823 (852) — í 10 stærstu umboðunum utan Reykjavíkur voru því seldir 21330 (21206) fjórðungar í 10. fl. í hinum 46 umboðunum var salan í 10. fl. 11872 (11634) fjórðungar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.