Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Qupperneq 85
83
Vinningar voru 0000. Vinningar skiptust þannig á hvert þúsund
númera (tölurnar í svigum merkja, hve margir vinningar hafa fallið á
hvert þúsund umfram rétt meðaltal ( + ) eða hve marga vantar á rétt
meðaltal ( + ) þau 9 ár, sem happdrættið hefur starfað:
Nr. Vinningar Nr. Vinningar
1 — 1000 ... ... 246 (+36) 13001—14000 252 (+ 3)
1001- — 2000 . .. ... 248 (h-25) 14001—15000 272 (+26)
2001- 3000 ... .. . 234 (+42) 15001—16000 221 (+32)
3001- — 4000 . .. . 262 ( + 12) 16001—17000 236 (+20)
4001- — 5000 ... ... 241 (+51) 17001—18000 244 (+ 2)
5001- — 6000 ... ... 242 (+45) 18001—19000 226 (+39)
0001- - 7000 ... ... 231 (+- 7) 19001—20000 231 (+20)
7001 — 8000 . . .. . 255 (+20) 20001—21000
8001- 9000 ... ... 224 (h-93) 21001—22000 253 (+ 1)
9001- —10000 ... ... 242 ( + 41) 22001—23000 224 (+22)
10001- -11000 ... ... 239 ( + 13) 23001—24000 239 ( + 16)
11001- —12000 ... ... 254 (--43) 24001—25000 251 (+ 9)
12001 —13000 ... ... 211 (+-41)
Fy rii* selda hlutamiða voru greiddar kr. 1741570.00 (1703812.00). Við-
skiptamenn lilutu í vinninga kr. 1238200.00 (1193075.00). Ágóði af rekstri
liappdrættisins varð kr. 255231.38 (301129.21). Umboðslaun voru 7% af
andvirði seldra miða og námu kr. 121909.90 (119266.70). Kostnaður við
rekstur happdrættisins, annar en umboðslaun, varð kr. 139741.61
(97581.71) eða 8c/c (5,7%) af andvirði seídra miða.
Magnús Jónsson. Alexander Jóhannesson. Hjarni Benediktsson.
I’étur Sigurðsson.
XIII. ÝMISLEGT
Skýrsla um störf stúdentaráðsins 1942—1943.
Stúdentaráð skipuðu þessir fulltrúar á árinu:
Ásberg Sigurðsson, stud. jur., Ásgeir Magnússon, stud. med., Bene-
dikt Gunnarsson, stud. polyt., Helgi J. Halldórsson, slud. mag., Jónas
G. Rafnar, stud. jur., Kristján Eldjárn, stud. mag., Kristján Eiríksson,
stud. jur., Skúli Thoroddsen, stud. med., Sigurður Guðmundsson, stud.
theol.
1 stjórn þess voru:
Ásberg Sigurðsson, formaður, Jónas G. Rafnar, gjaldkeri, Kristján
Eldjárn, ritari.
11