Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 86

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 86
84 Verður nú rakið það lielzta, sem ráðið liafði með höndum. Styrkir. Allt frá stofnun liáskóians liefur Alþingi árlega veitt stú- dentum nokkurn náms- og húsaleigustyrk á fjárlögum. Eftir því sem stúdentum við háskólann fjölgaði, hækkaði þessi styrkupphæð fjárlag- anna framan af. En allt frá 192(i—1941 stóð styrkveitingin í stað og nam þessi ár kr. 24 þúsund. Á þessum árum þrefaldaðist tala slúdenta, er nám stunduðu. Má því geta nærri, að lilutur hvers rýrnaði mjög. Iiin síðari árin, er dýrtíðin fór ört vaxandi, bættist það svo við, að stú- dentar, sem öfluðu aðaltekna sinna yfir sumarið, urðu fyrir barðinu á hinni gifurlegu árlegu haustdýrtíð, sem gerði þessar titlu sumartekjur nær verðtausar. Sumarið 1942 var gott dæmi þessa. Flestir slúdentar stunduðu verkamannavinnu um sumarið. Var tímakaupið þá kr. 2.G5 á klst. En í þann mund, er þeir voru að liefja nám, hækkaði allt kaui)- gjald svo mjög, að tímakaupið komst upp í kr. 5.30, eða tvöfaldaðist, og visitalan liækkaði úr 183 stigum í 272 stig'. Að vísu liækkuðu styrkirnir árið 1942 um kr. 5 þús. vegna gengis- lækkunarinriar, sem varð 1939, og auk þcss kr. 5 þús., sem Viðskipta- skóla íslands var veitl á fjárlögum 1942, en þar sem liarin var nú sam- einaður liáskólanum, ávísaði ráðuneytið þeirri uppliæð lil háskólans. Nam því styrkurinn lil stúdenta það ár kr. 34 þús. Þetta var þó engin raunveruleg hækkun. Stúdentaráðið var sammáia um það, að eðlilegt væri, að styrkirnir hækkuðu ekki síður en almennt kaupgjald og öll laun í landinu, og slík hækkun væri alls ekki nóg, lieldur yrði að fá einhverja leiðrétt- iiigu á þvi ósamræmi, sem skapazt hafði milli styrkupphæðarinnar annars vegar og fjölgun stúdenta hins vegar, það er að segja, að fá við- urkenningu rikisvaldsins á því, að taka heri tillil lil aukningar stúdenta- fjöldans við styrkveitingiína. Varð því úr, að ráðið fór fram á 50000 kr. fjárveitingu, en það er, miðað við stúdéntafjöldann, sambærileg upp hæð við árið 1911, fyrsta árið, sem liáskólinn starfaði. Stúdentaráðið fór fram á það við ríkisstjórnina, að hún setti hækkunina inn í fjár- lagafrumvarp sitt, og féllsl hún á það. Var hún síðan samþykkt óbreytt af Alþingi. Verzlunarskólinn. Siðastliðið haust gerðust þau tíðindi, að þáverandi kennslumálaráðherra, Magnús próf. Jónsson, veitti Verzlunarskóla ís- lands með reglugerð heimild lil að brautskrá stúdenta. Þetta tiltæki vakti megna óánægju háskólastúdenta. Stúdentaráð efndi því til al- menns stúdentafundar um málið 17. nóv. siðastliðinn. Samþykkti fund- urinn eindregin rökstudd mótmæli gegn þessari reglugerð og skoraði á Alþingi og ríkisstjórn að fresta framkvæmd hennar, þar til framhalds- skólakerfi þjóðarinnar hefði verið tekið til ítarlegrar endurskoðunar. Var ályktun þessi send Alþingi ásamt greinargerð frá stúdentaráði. Þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.