Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 19
17 víst. Ef við viljum halda áfram að lifa sem frjáls þjóð í landi okkar, verðum við að gæta vel að okkar högum, eigi aðeins í fjárefnum, sem margir tala nú um, heldur líka um menningar- mál. Við viljum vera frjáls þjóð, en til þess verðum við að sjá fjárhögum okkar borgið. Við viljum vera sjálfstæð þjóð, en meginskilyrði þess er að við gerum okkur ljósa nauðsynina á því að varðveita þjóðlega menningu vora, halda tungu vorri hreinni og óflekkaðri og ávaxta menningararf vorn í bókmennt- um og listum í andlegu lífi hverrar nýrrar kynslóðar, allt það sem gert hefir og gert getur okkur að þjóð meðal annarra þjóða. I þeim efnum stoða okkur ekkert eftirlíkingar, hversu glæstar og nýtízkulegar sem þær eru. Sem betur fer er þetta mörgum Ijóst. En einnig hér riður mest á einhug og samstarfi. Sann- leikurinn, allt sem máli skiptir í þessum efnum, er heill og heiður Islands um alla hluti fram. Þar er okkar gæfa og ykkar framtið, ungu stúdentar. Ég hefi lokið máli minu. Nýstúdentar, ég bið ykkur að ganga til mín og veita viðtöku háskólaborgarabréfum ykkar, svo sem gömul venja er til. III. GEKÐIR HÁSKÓLARÁÐS. Háskólaráð. I upphafi háskólaársins fór fram hlutkesti samkv. 18. gr. há- skólareglugerðar um það, hverjir af deildarforsetum skyldu sitja eitt ár í háskólaráðinu og hverjir tvö ár. Féll hlutkesti þannig, að forsetar guðfræðideildar, heimspekideildar og verk- fræðideildar skyldu sitja eitt ár, en forsetar laga- og viðskipta- deildar og læknadeildar í tvö ár. Fulltrúi stúdentaráðs þetta háskólaár var stud. jur. Birgir Isleifur Gunnarsson, en til vara Leifur Jónsson stud. med. Embætti og kennarar. Prófessor Sigurbjörn Einarsson var hinn 29. apríl 1959 leyst- ur frá prófessorsembætti i guðfræði, þar sem hann hafði þá 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.