Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Síða 23
21 ar í tilefni 50 ára afmælis lagakennslu á Islandi. Fjallaði fyrir- lesturinn um samræmingu norrænnar erfðalöggjafar- I des. 1958 flutti prófessor Maurice Gravier frá Sorbonne- háskóla tvo fyrirlestra í boði háskólans, en hann kom hingað að nokkru á vegum Evrópuráðs. Fyrri fyrirlesturinn fjallaði um Albert Camus, en síðari fyrirlesturinn, sem fluttur var á íslenzku, nefndist ,,Nýir straumar í franskri leikritagerð". 21. jan. 1959 flutti Ian Ramsay Maxvoell, prófessor við há- skólann í Melbourne í Ástralíu, fyrirlestur í boði háskólans um þjóðskáldið Robert Burns í tilefni 200 ára afmælis hans og flutti nokkur kvæði hans. 1 apríl 1959 flutti prófessor, dr. Jón Helgason frá Kaup- mannahafnarháskóla tvo fyrirlestra í boði heimspekideildar, annan um Hauksbók (15. apríl), en hinn um brúðkaupssiða- bækur (18. apríl). Prófessor Sven B. F. Jansson frá Stokkhólmi flutti fyrirlest- ur í boði heimspekideildar 11. apríl 1959, og nefndist hann ,,Pá jakt efter runstenar“. 24. júní 1959 flutti prófessor Knud O. Möller frá Kaupmanna- hafnarháskóla fyrirlestur í boði læknadeildar, og nefndist hann „Bindevævets fysiologi og pharmacologi". I júlí 1959 flutti varaforseti vesturþýzka ríkisþingsins, pró- fessor, dr- Carlo Schmid, fyrirlestur í háskólanum í boði laga- og viðskiptadeildar um „Das Gesichtsbild Machiavellis". Pró- fessorinn kom hingað á vegum Evrópuráðs. Sumarið 1959 dvaldi prófessor, dr. phil. Niels Nielsen nokkra hríð hér á landi sem gestur háskólans. 50 ára afmæli lagakennslu á Islandi. Hinn 1. okt. 1958 voru liðin 50 ár frá því að lagaskólinn tók til starfa. Þann dag komu kennarar lagadeildar og lögfræði- stúdentar saman í háskólanum, og minntist forseti deildarinnar afmælisins í ræðu. I tilefni afmælisins beitti deildin sér fyrir því, að fjórir háskólafyrirlestrar voru fluttir um lögfræðileg efni. Fyrirlesararnir voru: Prófessor O. A. Borum frá Kaup- mannahafnarháskóla, er ræddi um samræmingu norrænnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.