Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 69

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 69
67 VIII. LÁTNIR HÁSKÓLAKENNAflAR Hannes Guðmundsson. | Hannes Guðmundsson læknir andaðist í Landápítalanum hinn 27. maí s. 1. eftir aðeins fjögurra sólarhringa Íegu. Banamein hans var kransæðastífla. Kenndi hann sjúkdóms|ns fyrir alvöru fáum dögum áður en hann lagðist í sjúkrahúsið, en þá fyrst varð ljóst, að aðdragandi mundi hafa verið nokkru lengri. Hannes var fæddur á Akureyri hinn 25. febrúar árið 1900. Foreldrar hans voru Guðmundur Hannesson þá héraðslæknir í 11. læknishéraði með setu á Akureyri, en síðar prófessor við Háskóla Islands, og Karolína Isleifsdóttir prests Einarssonar. Sjö ára gamall fluttist Hannes með foreldrum sínum hingað til Reykjavíkur. Hafði Guðmundur þá verið skipaður héraðs- læknir í Reykjavíkurhéraði og jafnframt kennari við Lækna- skólann. Lauk Hannes stúdentsprófi vorið 1919 og kandídats- prófi við Háskóla Islands vorið 1925. Sigldi hann þegar í stað og lauk námi sínu á fæðingardeild Ríkisspítalans í Kaupmanna- höfn. Var síðan rúmlega eins árs skeið staðgöngumaður héraðs- læknis í Blönduóshéraði, en sigldi til Þýzkalands seint á árinu 1926 og lagði stund á húð- og kynsjúkdómalækningar bæði þar og í Danmörku. Árið 1928 var hann af Læknafélagi Islands við- urkenndur sérfræðingur í húð- og kynsjúkdómum og settist þá að sem starfandi læknir í Reykjavík. Sama ár var hann ráðinn kynsjúkdómalæknir ríkisins samkvæmt kynsjúkdómalögum og árið 1934 deildarlæknir við húð- og kynsjúkdómadeild Land- spítalans. Ennfremur var hann yfirlæknir við holdsveikraspít- alann í Kópavogi um skeið. Frá árinu 1945 starfaði hann sem dósent í húð- og kynsjúkdómum við læknadeild Háskólans. Þá veitti hann forstöðu húð- og kynsjúkdómadeild heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur frá því að þessi deild hóf starf sitt árið 1954. 1 Reykjavík var Hannes starfandi læknir í meir en 30 ár. Félagsmál lét hann allmjög til sín taka. I stjórn L.R. var hann 1932—1936 og hin síðustu ár gjaldkeri í stjórn L.l. I starfi var Hannes mjög áhugasamur. Hann fylgdist vel með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.