Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 97

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 97
95 Bridge var einnig talsvert iðkað á stúdentagörðunum og fór á vetr- inum fram sveitakeppni, sem bridgenefnd stúdentaráðs annaðist. Tóku þátt í henni 4 sveitir, skipaðar 5—6 stúdentum hver, og stóð keppnin yfir í 3 kvöld. Lyktaði henni með sigri sveitar Gunnars Jóhanns- sonar, en í henni voru auk hans þeir Loftur Baldvinsson, Guðmundur Oddsson, Kristján Össur Jónasson og Guðmundur T. Magnússon. í bridge-nefndinni voru þeir Ólafur G. Einarsson, Jóhann Níelsson og Guðmundur T. Magnússon. V. norræna málanámskeiðið. Eins og kunnugt er hefir SHÍ á síðustu árum tekið vaxandi þátt í samstarfi norrænu stúdentasambandanna. Eitt af sameiginlegum verk- efnum þeirra eru málanámskeiðin svonefndu, sem haldin eru til skipt- is á Norðurlöndunum, og fer þar fram kennsla í tungu og bókmennt- um fyrir stúdenta frændþjóðanna. Þessi námskeið höfðu áður verið haldin í Danmörku (2), Noregi og Svíþjóð, en fyrir u. þ. b. tveim ár- um komu fram sérstakar óskir um, að sem fyrst yrði efnt til slíks námskeiðs hér, og hefir áhugi fyrir því farið sívaxandi allt upp frá því. Þegar athugaðir voru möguleikar á að halda námskeiðið í Háskóla íslands, kom strax í ljós, að slíkt krefðist mikils undirbúnings og yrði mjög kostnaðarsamt. Tókst ekki fyrr en á síðasta vetri að koma því í kring, að námskeiðið yrði haldið hér. Annaðist stúdentaráð sjálft allan undirbúning málsins framan af, en í vor var síðan tekið upp samstarf við íslenzkudeild og íslenzkunema um nokkra þætti þess, einkum væntanlega kennslutilhögun, og störfuðu að því þeir próf. Hreinn Benediktsson, Ólafur Pálmason, stud. mag., og af hálfu stúd- entaráðs Finnur T. Hjörleifsson, stud. mag. Skömmu áður en nám- skeiðið hófst lögðu þeir niður störf vegna ágreinings við stúdentaráð út af ráðningu launaðs starfsmanns til að sjá um framkvæmd nám- skeiðsins. Fól SHÍ nefnd 3ja stúdenta að annast í samráði við ráðið framkvæmd námskeiðsins. V. Norræna málanámskeiðið var síðan sett fimmtudaginn 10. sept. 1959, en að morgni þess dags komu þátttakendur, 7 danskir stúdent- ar, 1 finnskur og 7 sænskir, til landsins með m/s Gullfossi; einn norsk- ur stúdent tók einnig þátt. Voru þeir allir, svo og rektor háskólans, prófessorar íslenzkudeildar og nokkrir stúdentar, mættir til kaffi- drykkju í baðstofu „Nausts“ þann dag. Þar bauð formaður stúdenta- ráðs þátttakendur velkomna, en síðan flutti rektor, dr. Þorkell Jó- hannesson, setningarræðu. Að þessari athöfn lokinni skoðuðu norrænu stúdentarnir bæinn, en næsta dag hófst kennslan. Kennslunni í tungu og bókmenntum var þannig háttað, að fyrstu 4 vikurnar var einungis kennd íslenzk tunga, en kennslustundir í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.