Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 101

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 101
99 Voru 36 stúdentar ráðnir fyrir atbeina nefndarinnar, þ. á m. um það bil helmingur til starfa við rafvirkjunina við Efra-Sog. Ekki eru talin með í yfirliti þessu störf, sem allmörgum erlendum stúdentum, er gáfu sig fram við Ferðaþjónustu stúdenta, voru útveg- uð á hennar vegum í ýmsum landshlutum. Starfsemi vinnumiðlunarinnar hefir því á s. 1. ári aukizt mikið aftur, frá því sem orðið var. Er það vafalaust að þakka þeirri auknu kynningarstarfsemi, sem nefndin rak. Um húsnæðismiðlunina er það að segja, að mun færri stúdentar hafa þurft á aðstoð hennar að halda en t. d. árið á undan. Voru nær alltaf uppi á auglýsingatöflu skólans tilkynningar um húsnæði til leigu, og áttu stúdentar því lengst af á starfstímabilinu ýmissa kosta völ í þessu efni. í vinnu- og húsnæðismiðlunarnefnd voru þeir Bragi Steinarsson, stud. jur., Ingólfur Örn Blöndal, stud. jur., og Björn Pálsson, stud. jur. Fastur starfsmaður ráðinn. Eitt helzta áhugamál SHÍ hefir um langan aldur verið að fá fast- an starfsmann. Það, sem staðið hefir í vegi fyrir lausn þess, er fyrst og fremst fjárskortur. Nú hefir svo um samizt, að 13.500 króna framlag á fjárlögum til upplýsingaþjónustu stúdenta renni héðan af til starfsmanns stúdenta- ráðs, er jafnframt taki að sér að gefa stúdentum þær upplýsingar, sem ætlazt er til. Með þessu var fyrsta áfanganum náð. Þegar svo stúdentar tóku rekstur Bóksölu stúdenta í eigin hendur, sást hilla undir lokamarkið varðandi ráðningu starfsmannsins, því að Ijóst var, að í bóksölunni yrði þörf fyrir nokkra starfskrafta, sem lág, en sanngjörn, álagning á bækurnar gæti staðið undir. Störfin við bók- söluna eru umfangsmest á haustin og síðan allmikil þann tíma, sem skóli stendur, en lítil að sumri til. Þá hefir Ferðaþjónusta stúdenta aftur á móti verið starfandi með miklum krafti síðustu árin og starfsmanni greitt kaup yfir sumarmánuðina af tekjum fyrir sölu alþjóðlegra stúdentaskírteina, sem greitt hafa götu margra íslenzkra stúdenta á erlendri grund. Starfsemi ferðaþjónustunnar getur starfs- maður stúdentaráðs nú annazt og kemur þá frá henni nokkur hluti af launum hans. Það, sem á kann að vanta, til þess að standa straum af launagreiðslum til starfsmannsins, þegar framlög þessara þriggja aðila hafa verið talin, getur engan veginn orðið meira en svo, að stúdentaráði sjálfu á að reynast auðvelt að leggja það til. Starfið var auglýst laust til umsóknar skömmu eftir að skóli kom saman í haust, og skyldi vinnutími vera 4 klst. á dag og mánaðarlaun 3000 kr. Tveir stúdentar sóttu um, og samþykkti stúdentaráð sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.