Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 102

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 102
100 hljóða að veita starfið Herði Sigurgestssyni, stud. oecon., sem verið hefir utanríkisritari á liðnu starfsári og tekið þátt í ýmsum öðrum félagsmálum stúdenta, sem hann er gjörkunnugur. Mötuneytið á Gamla Garði. Snemma á starfsárinu fól stúdentaráð 3ja manna nefnd að athuga möguleika á því að fá fæði í mötuneyti stúdentagarðanna bætt og verð þess lækkað. Er þetta í fyrsta skipti, sem gagngerð athugun fer fram á þessu máli. Haustið 1959 barst stúdentaráði ítarleg greinar- gerð frá nefndinni, og er hún birt í Vettvangi Stúdentaráðs, okt. 1959, bls. 16—17. 1 nefndinni áttu sæti þeir Sigurpáll Vilhjálmsson, stud. oecon., Þórir Guðmundsson, stud. oecon., og Bjami Einarsson, stud. oecon. Sumargistihús á Görðunum. Þegar stúdentaráð tók til starfa haustið 1958, voru hafnar um- ræður um, að stúdentar önnuðust sjálfir rekstur sumargistihúsa á stúdentagörðunum. Var þegar kosin nefnd, til þess að vinna að athugunum á máli þessu. Fljótlega kom í ljós, að málið var margþætt, og þar sem nefndin sann- færðist brátt um það, að langan tíma og ítarlegan undirbúning þyrfti, til þess að skynsamlegt væri fyrir stúdenta að taka að sér rekstur- inn, urðu flestir sammála um, að hvorki væri ráðlegt né fært að hefjast handa í sumar, sem leið. Allar niðurstöður af athugunum nefndar stúdentaráðs á máli þessu liggja nú fyrir þeim, sem við taka. Þar sem svo er, hefir komandi stúdentaráð að því er virðist öll skilyrði til þess að hefja í tíma þær aðgerðir, sem nauðsynlegar eru, til þess að stúdentar geti tekið að sér reksturinn á næsta sumri. Áður en í það er ráðizt, er þó nauð- synlegt að kanna sem gaumgæfilegast rekstrarhorfur, en þær geta að sjálfsögðu breytzt mikið frá ári til árs. Áramótafagnaður í anddyri háskólans. Á undanförnum árum hafa háskólastúdentar sótt það fast að fá leyfi til þess að halda áramótafagnað sinn í anddyri skólans, líkt og tíðkaðist um árabil fyrst eftir að húsið var tekið í notkun. Aðal- ástæðan til þessarar baráttu hefir verið sú, að ef slíkt leyfi fengist, myndi það bæta verulega bága fjárhagsafkomu stúdentaráðs. Eftir endurteknar synjanir háskólaráðs undanfarin ár, var um svipað leyti og síðustu stúdentaráðskosningar fóru fram efnt til al- mennrar undirskriftasöfnunar meðal háskólastúdenta, þar sem skor- að var á háskólaráð að veita umrætt leyfi. Einnig var leitað til pró-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.