Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 103

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Qupperneq 103
101 fessora háskólans eftir undirskriftum, og ritaði meiri hluti þeirra undir áskorunina. í háskólaráði var málinu fylgt eftir af fulltrúa stúdenta, Birgi ísl. Gunnarssyni, og veitti háskólaráð leyfið fyrir sitt leyti. Menntamála- ráðherra lagði hins vegar algjört bann við því, að vínveitingar mættu fara fram á staðnum, svo sem jafnan áður hafði tíðkazt, og var fót- unum þannig að mati stúdentaráðs svipt undan fagnaðinum. Þessari ákvörðun ráðherrans tókst ekki að fá breytt, þótt fast væri eftir leitað. Þótti stúdentum að vonum súrt í broti að þurfa að sætta sig við þessar lyktir málsins. Gagnrýnin á menntamálaráðherra. í 1. tbl. Stúdentablaðs, er út kom í febr. 1959, birtist grein, sem bar nafnið „Pereat“, og var hún að efni til gagnrýni á menntamála- ráðherra vegna samskipta hans við stúdentaráð. Út af grein þessari veitti háskólaráð stúdentaráði áminningu, sbr. bls. 22. Nánari grein er gerð fyrir þessu máli í Vettvangi stúdentaráðs, okt. 1959, bls. 20—23. Landhelgismálið. Um landhelgismálið var haldinn almennur stúdentafundur, eins og nánar er getið hér að framan. Þá hefir utanríkisritari, Hörður Sigurgestsson, haldið áfram að kynna málið, og sent um 80 stúdentasamtökum hvítar bækur og bæklinga, er út hafa komið um málið. Með sendingum þessum hefir fylgt bréf frá SHÍ, þar sem hefir verið lögð áherzla á réttmæti þeirra ráðstafana, sem til var gripið fiskstofninum til verndar. Lánasjóður stúdenta. Á undanförnum árum hefir fjárskortur mjög komið í veg fyrir, að lánasjóðurinn kæmi stúdentum að því gagni, sem æskilegt verður að telja og til var ætlazt við stofnun hans. Fyrir ítarlega rökstuddar og margendurteknar beiðnir stúdenta- ráðs og stjórnar lánasjóðsins fékkst fjárveitingin hækkuð nokkuð haustið 1958, en hún hafði verið óbreytt, 650 þús. krónur, um skeið. Á fjárlagafrumvarpi því, sem lagt var fyrir Alþingi 1959 var gert ráð fyrir enn frekari hækkun upp í 900 þúsund krónur. Meðan málið var í meðförum þingsins, voru enn gerðar ráðstafanir til að fá fram- gengt hækkun. Þetta bar þann árangur, að framlag til lánasjóðsins á fjárlögum þessa árs var endanlega ákveðið 1 milljón króna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.