Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 110

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Side 110
108 Nú síðast hefir Stúdentaráð Háskóla íslands sent vestur um haf nokkrar bækur, þ. á m. málverkabækur Jóns Stefánssonar, Ásgríms Jónssonar og Jóhannesar Kjarvals, svo og Landnámabók íslands (með kortum) og Icelandic Lyrics, sem próf. Richard Beck sá um útgáfu á. Þá voru í sendingunni hljómplötur með íslenzku listamönnunum Da- víð skáldi Stefánssyni, Stefáni íslandi, Páli ísólfssyni og Gísla Magn- ússyni; síðast en ekki sízt voru svo í sendingunni nokkrar af mál- verkaprentunum Helgafells. Þess má að lokum geta, að í undirbúningi er bréfaskákkeppni milli háskólans i Minnesota og Háskóla íslands. Þessa starfsemi hafa ann- azt þeir Gylfi Baldursson, stud. philol., og Pétur Jósefsson, stud. jur. Æskulýðsmót í Vín. í vor barst stúdentaráði boð um þátttöku í „7. heimsmóti æskulýðs og stúdenta fyrir friði og vináttu“, sem fram fór í Vín um mánaða- mót júlí/ágúst. Var málinu vísað til utanríkisnefndar, og skilaði hún ítarlegu áliti, þar sem meiri hluti hennar lagði eindregið til að boð- inu yrði hafnað. Þetta var gert. Pasternak-málið. Þegar fregnir bárust um það hingað til lands, að æskulýðssamtök þau, sem sovézkir stúdentar teljast til, hefðu tekið undir fordæmingu opinberra aðila í Sovétríkjunum á skáldinu Boris Pasternak, eftir að sænska akademían hafði ákveðið að veita honum Nóbels-verðlaunin, samþykkti stúdentaráð ályktun í málinu, þar sem m. a. var lýst „undrun, hryggð og vanþóknun" á þeirri framkomu, sem skáldið hefði orðið að þola. Var í niðurlagi ályktunarinnar heitið á alla sovézka stúdenta að veita Pasternak allan þann stuðning, er þeir mættu, í baráttu hans fyrir andlegu og líkamlegu frelsi sínu. — At- hyglisvert svar barst stúdentaráði við bréfi sínu út af máli þessu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.