Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 6
4 gengu í salinn. Þá söng blandaður kór undir stjórn dr. Páls Isólfssonar þætti úr hátíðaljóðum Davíðs Stefánssonar, sem ort voru í tilefni afmælishátíðar Háskólans 1961, við lög eftir söngstjórann. Þá flutti rektor, prófessor Ármann Snœvarr, ræðu þá, sem hér fer á eftir: Herra forseti íslands, hæstvirtu ráðherrar, herra borgar- stjóri, sendiherrar erlendra ríkja og aðrir kærkomnir gestir, kæru samkennarar og stúdentar, kandídatar og doktorar. Mér er ánægja að bjóða yður öll velkomin í dag í sam- komuhús Háskólans til þessarar hátíðar, sem stofnað er til hér í upphafi háskólaárs að venju til að fagna nýjum stúdent- um og nýju háskólaári. Sérstaklega býð ég velkominn forseta Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, sem sýnt hefir Háskóla Is- lands þá sæmd að vera viðstaddur háskólahátíð. Er ánægju- legt að minnast þess hér, að nú í haust eru 50 ár liðin síðan herra forsetinn skráðist í stúdentatölu Háskólans. Háskólahátíð var haldin fyrsta sinni á þessum stað 7. októ- ber s.l. í tengslum við afmælishátíð Háskólans. Sú hátíð var með nokkru öðru sniði en vant er. Þessu sinni verður frem- ur farin alfaraleið um hátíð þessa. Við slíkar hátíðir er gott að gæta hefðbundinna sjónarmiða, en hins skyldi einnig geyma, að þær verði ekki formbundnar um of. Hefir háskóla- ráð nú breytt nokkuð út af því, sem tíðast hefir verið um þessar samkomur. Hníga nýmæli að því að auka hlut stúd- entanna sjálfra í hátíðinni. Það er mikið fagnaðarefni, að vér getum haldið háskóla- hátíð í þessum rúmgóðu og glæsilegu húsakynnum, sem rúm- að geta háskólastúdenta og brautskráða kandídata auk ann- arra góðra gesta. I. Undanfarin ár og áratugi hafa rektorar Háskólans í ræð- um sínum á háskólahátíð minnzt á helztu atburði liðins árs. Ég mun fylgja því fordæmi, enda er eðlilegt, að á þessum vettvangi sé kynnt að nokkru starfsemi Háskólans. Hér er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.