Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 14
12 kvenfélags Háskólanum myndarlega peningagjöf, sem er fram- lag til Háskólasjóðs Hins íslenzka kvenfélags, og er þessi sjóðs- auki gefinn í minningu tveggja merkiskvenna íslenzkra, Ólafíu Jóhannsdóttur og Þorbjargar Sveinsdóttur. Hið íslenzka kven- félag var stofnað 1894, og var stofnun háskóla á íslandi eitt af aðalbaráttumálum þess. 1 háskólamálinu munaði ávallt mik- ið um eldlegan áhuga íslenzkra kvenna og glöggan skilning þeirra á því nauðsynja- og metnaðarmáli, að stofnaður yrði háskóli á íslandi. 1916 afhenti félagið Háskólanum Háskóla- sjóð Hins íslenzka kvenfélags, sem alla tíð síðan hefir styrkt íslenzkar konur til háskólanáms. Hafa 22 konur notið styrks úr sjóðnum, flestar oftar en einu sinni, og hafa styrkveitingar verið mikils virtar og komið sér vel. Ég vil leyfa mér að benda á, að þessi sjóður tekur við gjöfum, og væri vel, ef hann yrði styrktur til mikilla muna. Flyt ég forráðamönn- um Hins íslenzka kvenfélags alúðarþökk fyrir framlag þeirra og félaginu þakkir fyrir tryggðina við Háskólann. Á afmælishátið Háskólans í okt. s.l. afhenti Bandalag há- skólamanna Háskólanum hið vandaða og mikla rit, Vísindin efla alla dáð, með tabula gratulatoria, þar sem á voru ritaðar afmæliskveðjur 530 háskólamanna. Vakti þetta framtak banda- lagsins mikla athygli, þ. á m. erlendra gesta Háskólans. 1 þessu riti eru margar athyglisverðar ritgerðir, þar sem gerð er nokk- ur úttekt á íslenzkri vísindastarfsemi og kennslu í háskóla- fræðum hér á landi. Jafnframt er brotið upp á ýmsum hug- myndum um frambúðarskipan kennslu svo og kennslu í há- skólafræðum, sem ekki er fengizt við hér á landi. Nýlega hefir stjórn Bandalags háskólamanna afhent Háskólanum hagnað þann, sem nú þegar hefir orðið af riti þessu, og nem- ur hann kr. 130.000,00. Er það ósk bandalagsins, að þessum hagnaði sé varið til þess að bæta aðstöðu stúdenta til félags- iðkana, t. d. til væntanlegs félagsheimilis stúdenta, eftir því sem fulltrúaráð bandalagsins mælir siðar fyrir um. Ég flyt Bandalagi háskólamanna alúðarþakkir fyrir þessa miklu vin- semd og þá hugulsemi í garð Háskólans, sem íslenzkir kandí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.