Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 91
89
1 lok síðara misseris luku 7 stúdentar B.A.-prófi:
Bjarni Aðalsteinsson (3 stig í ensku, 2 stig í dönsku). Aðal-
einkunn I: 11.00. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1963
með I. einkunn 11.75.
Gylfi Pálsson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í bókasafns-
fræði). Aðaleinkunn I: 11.07.
Ingi Viðar Árnason (3 stig í ensku, 2 stig í mannkynssögu).
Aðaleinkunn II: 9.53. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vorið
1962 með I. einkunn 10.75.
Kristján Árnason (3 stig í grísku, 2 stig í latínu). Aðalein-
kunn I: 12.70.
Ólöf Magnúsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í mannkynssögu).
Aðaleinkunn I: 12.40.
Ragnar Stefánsson (3 stig í ensku, 2 stig í mannkynssögu).
Aðaleinkunn I: 12.25.
Valborg Þorleifsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í þýzku). Aðal-
einkunn II: 9:40.
V. Próf í forspjallsvísindum.
1 lok fyrra misseris luku 52 stúdentar prófi í forspjallsvís-
indum:
1. Árni Eymundsson 11, I. einkunn
2. Árni Gunnarsson 12, I. einkunn
3. Ásdís Kvaran 11, I. einkunn
4. Ásgeir Jónsson 11, I. einkunn
5. Atli Dagbjartsson 13, I. einkunn
6. Auðun Sveinbjörnsson 14, I. einkunn
7. Björgvin Salómonsson 14, I. einkunn
8. Björn Gíslason 15, I. ágætiseinkunn
9. Davíð Gíslason 12, I. einkunn
10. Dóra Hafsteinsdóttir 11, I. einkunn
11. Egill Jacobsen 11, I. einkunn
12. Elín Jafetsdóttir 11, I. einkunn
13. Guðfinna S. Sigurjónsdóttir .. ■ 14, I. einkunn
14. Guðmundur Sigurðsson 13, I. einkunn
12