Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 44
42 8. örugg bókfærsla skal vera á öllum reikningum og fjár- reiðum byggingar. Reikningar eru að jafnaði greiddir í skrifstofu Happdrættis Háskólans, og fer bókun á reikn- ingum þar einnig fram, en annan hátt má á hafa, ef háskólaráð samþykkir. 9. Formaður byggingarnefndar er að jafnaði kosinn af há- skólaráði. Nefndin velur sér ritara. Formaður kveður nefndina á fundi svo oft sem þurfa þykir. Skal nefndin í heild sinni fylgjast nákvæmlega með byggingarfram- kvæmdum. Bóka skal gerðir nefndar í sérstaka gerðabók. 10. Byggingarnefnd starfar í náinni samvinnu við rektor og háskólaráð. Allar meiriháttar tillögur í byggingarnefnd og ákvarðanir skal bera undir rektor, er leitar samþykkis háskólaráðs eftir því sem hann telur við eiga og skylt er, þ. á m. um samþykki á meiri háttar útboðum og ráðningu umsjónarmanns. Leiguhúsnæði fyrir enskukennslu. Heimild fékkst til að taka á leigu húsnæði í Tjarnargötu 44 fyrir enskukennslu, með því að skortur á kennslurými í aðal- byggingu Háskólans torveldar mjög, að þessi kennsla sé þar til húsa. 1 hinu nýja húsnæði er einnig lestrarsalur fyrir stú- denta í þessum fræðum, og er þar geymdur bókakostur, er þessum deildarhluta hefir áskotnazt, og bókasöfn brezku og bandarísku sendikennaranna svo og kennslutæki. Happdrætti Háskólans. Stjórn þess var endurkjörin, og eiga í henni sæti háskóla- rektor Ármann Snævarr, formaður, og prófessorarnir dr. Alex- ander Jóhannesson og dr. Þórir Kr. Þórðarson. Endurskoðendur voru endurkjörnir Atli Hauksson, löggiltur endurskoðandi og próf. Björn Magnússon. Háskólabíó. 1 stjórn þess voru kjörnir menntamálaráðherra, dr. Gylfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.