Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 19
17 lega hefir menntamálaráðherra heimilað Háskólanum að hefj- ast handa um að koma stofnuninni á fót, og er sú heimild mikilvæg. Er það von mín, að nú verði hægt að gera veru- legt átak í raunvísindum hér við skólann, því að þau mikil- vægu fræði hafa ekki notið þeirrar aðstöðu, sem skylt er hér á landi, þegar litið er til hins síaukna gildis þeirra fyrir vís- indalegar og efnahagslegar framfarir. Vér eigum því láni að fagna hér á landi að eiga mikilhæfa vísindamenn á þessum vettvangi, og liggur mikið við, að vér búum þeim viðhlítandi rannsóknaraðstöðu. Hið þriðja, er ég vil minnast á, er hin stórkostlega efling Vísindasjóðs á árinu 1961, er tekjur hans uxu úr einni millj. í þrjár og hálfa millj. fyrir atbeina hæstvirtrar ríkisstjómar og Alþingis með setningu laganna um efnahagsmál. Vísinda- sjóður hefir nú starfað í fimm ár og hefir nú þegar orðið vísindastarfsemi í landinu mikil lyftistöng. Einkum hafa ung- ir vísindamenn, er unnið hafa að afmörkuðum rannsóknar- verkefnum, notið mikilsverðra styrkja úr sjóðnum. Hið fjórða, sem einnig er fagnaðarefni, er hin ánægjulega afstaða hjá stórfyrirtækjum, er minnast afmæla sinna. Lands- banki Islands og Samband íslenzkra samvinnufélaga létu af hendi rakna í tilefni afmæla sinna á síðasta ári mikil fram- lög til styrktar vísindastarfsemi í landinu, og var gjöf Lands- bankans beinlínis tengd Háskólanum, svo sem getið var á síð- ustu háskólahátíð. Minnist ég einnig með þakklæti rausnar- legrar gjafar Egils Vilhjálmssonar stórkaupmanns til Háskól- ans í tilefni afmælis fyrirtækis hans á árinu 1959. Það er von mín, að þessi fyrirtæki vísi veginn um það, er koma skal, og verði úr hefð. Skilningur manna er óðum að aukast á því, að íslenzk vísindastarfsemi er ekki á neinn hátt einangrað fyrirbæri, heldur eru náin tengsl milli vísinda og þjóðfélags, svo náin, að þjóðfélaginu er ekki meiri styrkur að öðru en víðtæku, traustu og öflugu vísindastarfi. Hið fimmta, er ég vil vekja athygli á, er það ákvæði tekju- skattslaganna nýju nr. 70/1962, að gjafir m. a. til menningar- starfsemi og vísindastarfsemi, er nemi allt að 10 af hundraði 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.