Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 38
36 Gjöf til Raunvísindastofnunar Háskólans. Tveir forstjórar fyrirtækis afhentu rektor h. 30. okt. 1962 50.000 króna gjöf til Háskólans í tilefni 25 ára afmælis fyrir- tækis þeirra. Fénu skal varið til að styrkja hina nýju raun- vísindastofnun eftir nánari ákvörðun gefenda og rektors. Styrkir. Háskólaráð mælti með því, að Bergþóri Jóhannssyni yrði veittur styrkur úr Minningarsjóði Olavs Brunborgs til náms í grasafræði við Óslóarháskóla. Hans Wulff forstjóri í Kaupmannahöfn átti frumkvæði að því, að veittur var styrkur úr Minningarsjóði Heinrichs verk- fræðings Wulffs, að upphæð danskar krónur 1500, til íslenzks stúdents við nám í Kaupmannahöfn. Hlaut stud. polyt Sigurður Þórðarson styrk þennan. Styrkir til framhaldsnáms kandídata. Á grundvelli greinargerðar, er rektor samdi, var kosin nefnd til að gera tillögur um ofangreint málefni. I henni áttu sæti próf. dr. Matthias Jónasson, próf. Guðlaugur Þorvaldsson og dósent Sigmundur Magnússon. Skiluðu þeir tillögum um þetta efni til háskólaráðs, er síðar gerði tillögur til fjárveitingar- valds um aukna styrki í þessu skyni. Jólasöngvar. Síðasta kennsludag fyrir jól komu stúdentar og kennarar saman í kapellu Háskólans og sungu jólasöngva. Forseti guð- fræðideildar flutti stutta jólahugvekju. Námstilhögun til B.A.-prófa. Háskólaráð kaus nefnd til að fjalla um þetta mál. Var rekt- or formaður, en aðrir nefndarmenn prófessor dr. Halldór Hall- dórsson og dósent Heimir Áskelsson, tilnefndir af heimspeki- deild, próf. dr. Leifur Ásgeirsson (varamaður próf. Magnús Magnússon) og dósent Björn Bjarnason, tilnefndir af verk- fræðideild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.