Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 7
5 sá vandi á höndum, að í ræðu á síðustu háskólahátíð var ekki unnt að minnast liðins árs nema að litlu leyti. Hér er því ætlunin að víkja lítillega að atburðum tveggja háskóla- ára, 1960—1961 og 1961—1962. Á síðustu háskólahátíð var minnzt þeirra háskólakennara, er féllu frá á árinu 1960—1961. Á s.l. sumri andaðist Isleifur Árnason fyrrv. prófessor, 62 ára að aldri. Hann gegndi pró- fessorsembætti í lögfræði 1936—1948. Minnist ég með virð- ingu og þakklæti þessa gegna kennara míns og fyrirrennara í prófessorsembætti. Hann var mikill drengskapar- og mann- kostamaður. Þótti öllum stúdentum hans vænt um hann, og mátu þeir hann mikils. Þá vil ég einnig minnast þess, að um- sjónarmaður Háskólans, Brynjólfur Kjartansson, andaðist 20. sept. 1961. Hann gegndi umsjónarmannsstarfi við Háskólann um 4 ára skeið með sæmd og prýði og ávann sér traust og vinsældir í starfi sínu. Á kennaraliði Háskólans hafa orðið æði miklar breytingar á þessum tveimur árum. Fjögur prófessorsembætti hafa verið veitt, og eru tvö þeirra ný að stofni til. Prófessorsembættið í geð- og taugasjúkdómum, er stofnað var með lögum 51/1960, var veitt frá 1. ágúst 1961 Tómasi Helgasyni lækni. Umsækj- endur um embættið voru sex. Dómnefnd út af því embætti var m. a. skipuð einum dönskum fræðimanni, prófessor Villars Lund. Vek ég athygli á því, með því að slíkt er næsta fágætt hér á landi, en vissulega er það styrkur fyrir háskóla vorn að geta leitað til erlendra manna til dómnefndarstarfa, svo sem altítt er erlendis. Þá var prófessorsembættið í íslenzkri sagnfræði síðari alda veitt frá 15. september 1961 Þórhalli Vilmundarsyni menntaskólakennara. Umsækjendur voru fimm. Prófessorsembætti í viðskiptafræðum, er stofnað var með lögum 51/1960 og síðar með fjárveitingu í fjárlögum, var veitt Árna Vilhjálmssyni hagfræðingi frá 15. október 1961. Umsækjendur um embættið voru tveir. Loks var Loftur Þor- steinsson verkfræðingur skipaður prófessor í verkfræði frá 1. sept. 1962. Umsækjendur voru tveir um það embætti. Þá hefir Guðlaugur Þorvaldsson deildarstjóri í Hagstofu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.