Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 85
83
Verkefni voru þessi:
I. Refsiréttur: Skýrið 225. gr. almennra hegningarlaga nr.
19/1940 og berið hana saman við önnur refsiákvæði þeirra
laga, þar sem nauðung er efnisþáttur brots.
n. Réttarfar: Þýðing fjárnáms, löggeymslu og kyrrsetningar
og samanburður á henni.
III. Raunhæft verkefni.
Prófinu var lokið 22. janúar.
1 lok síðara misseris luku 9 kandídatar síðara hluta embætt-
isprófs:
Friðjón A. Guðröðarson ... Aðaleinkunn II: 10.22
Haukur Bjarnason ................ — II: 9.79
Jóhannes Árnason ................ — I: 12.27
Jósef H. Þorgeirsson ............ — I: 12.40
Magnús Sigurðsson................ — I: 12.29
Ólafur Egilsson.................. — II: 10.06
Sigmundur Böðvarsson .... — I: 11.38
Sverrir Einarsson ............... — II: 10.44
Tómas Gunnarsson................. — I: 12.34
Skriflega prófið fór fram 7., 9. og 11. maí.
Verkefni voru þessi:
I. Refsiréttur:
1. Skýrið 20. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.
2. Raunhæft úrlausnarefni.
II. Réttarfar: Gerið grein fyrir meginreglum íslenzks réttar
um sönnunarbyrði.
III. Raunhœft verJcefni.
Prófinu var lokið 29. maí.
Fyrri hluti.
1 lok síðara misseris luku 17 stúdentar fyrra hluta embættis-
prófs: Andrés Valdimarsson, Birgir Þormar, Björn Friðfinns-
son, Björn Guðmundsson, Freyr Ófeigsson, Hannes Hafstein,
Hrafn Bragason, Hrafnkell Ásgeirsson, Ingi H. Ingimundarson,
Jóhannes Johannessen, Jón Eysteinsson, Jón E. Jakobsson,