Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 30
28 Orlof kennara. Prófessor Magnús Már Lárusson fékk lausn undan kennslu- skyldu haustmisserið 1962, og gegndi hann starfi gistiprófess- ors við háskólana í Ábo. Jón Sveinbjörnsson cand. theol., fil. kand. gegndi nokkrum hluta af embætti próf. Magnúsar. Prófessor dr. Hreinn Benediktsson fékk lausn undan kennslu- skyldu haustmisserið 1962. Dvaldist hann við Wisconsin-há- skóla sem gistiprófessor með styrk frá vísindadeild Atlants- hafsbandalagsins. Cand. mag. Bjarni Vilhjálmsson skjalavörður gegndi embætti hans að nokkrum hluta. Prófessor dr. phil. Matthías Jónasson fékk lausn frá kennslu- skyldu haustmisserið 1962. Dvaldist hann mestan hluta þess misseris við rannsóknir í Múnchen. Dr. Brodda Jóhannessyni var falið að gegna embætti hans að hluta. Jóhann Finnsson dósent fékk lausn undan kennsluskyldu, og dvaldist hann við framhaldsnám við Alabama-háskóla. Guðmundur Arnlaugsson dósent fékk lausn frá kennsluskyldu haustmisserið, og dvaldist hann í Bandaríkjunum, þar sem hann kynnti sér m. a. nýjungar í fræðigreinum sínum og ný- mæli í kennsluaðferðum í stærðfræði og eðlisfræði. Þór Vilhjálmsson lektor fékk lausn undan kennsluskyldu haustmisserið til jóla, og kenndi cand. jur. Sigurður Líndal, fulltrúi yfirborgardómara, í hans stað. Gistiprófessorar. Prófessor Herman M. Ward frá Trenton College, New Jersey, var gistiprófessor í bandarískum bókmenntum allt háskólaárið. Á vormisserinu störfuðu tveir gistiprófessorar við Háskól- ann. 1 viðskiptadeild kenndi prófessor Gerhard M. Gerhardsen frá verzlunarháskóla Noregs í Bergen. Er hann fyrsti gisti- prófessorinn, sem hér starfar fyrir tilstyrk gjafar Landsbanka Islands í tilefni 75 ára afmælis hans, sbr. Árbók Háskólans 1960—61, bls. 22. Prófessor Gerhardsen stóð fyrir seminörum og hélt fyrirlestra um sérgrein sína, fiskihagfræði. 1 verkfræðideild var gistiprófessor dr. Per Bruun frá Flor- ida-háskóla í Miami. Dvaldist hann hér á landi með styrk frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.