Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 10
Frá 1. júlí:
• Kristín Ingólfsdóttir prófessor, rektor og forseti.
• Ólafur Þ. Harðarson prófessor. fulltrúi félagsvísindasviðs (félagsvísindadeildar.
lagadeildar og viðskipta- og hagfræðideitdar) og varaforseti.
• Þórdís Kristmundsdóttir prófessor, fulttrúi heitbrigðisvísindasviðs (hjúkrunar-
fræðideitdar. lyfjafræðideitdar, læknadeildar og tanntæknadeildar).
• Helgi Þorbergsson dósent. fulltrúi raunvísindasviðs (raunvísindadeildar og verk-
fræðideildar).
• Birna Arnbjörnsdóttir dósent, fulttrúi hugvísindasviðs (guðfræðideildar og hug-
vísindadeildar).
• Rúnar Vilhjálmsson prófessor, fulltrúi Félags háskólakennara og Félags prófess-
ora.
• Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur. fulttrúi þjóðlífs.
• Matthías Pált Imsland framkvæmdastjóri. fulltrúi þjóðlífs.
• Erna Kristín Blöndal taganemi. fulttrúi stúdenta í Vöku.
• Sigurrós Eiðsdóttir íslenskunemi. fulltrúi stúdenta í Röskvu.
Magnús Diðrik Baldursson. skrifstofustjóri rektorsskrifstofu og gæðastjóri
Háskólans, var ritari háskótaráðs og sat fundi án atkvæðisréttar.
Stjórn deilda
Deildarfundur fer með ákvörðunarvald í málefnum hverrar deildar og er deiidar-
forseti framkvæmdastjóri hennar. Deitdarfundir geta framselt ákvörðunarvald sitt
í einstökum málum eða málaftokkum til deildarráða. Deildarforseti á m.a. frum-
kvæði að mótun heildarstefnu fyrir deitd. hefur eftirlit með starfi og stjórnsýslu
deitdar, ræður starfsiið að stjórnsýslu hennar og ber ábyrgð á fjármátum deildar
gagnvart háskólaráði og rektor. Deitdarforsetar voru þessirá árinu:
• Félagsvísindadeild: Óiafur Þ. Harðarson prófessor.
• Guðfræðideild: Einar Sigurbjörnsson prófessor. Hjalti Hugason prófessor tók
við af honum á árinu.
• Hugvísindadeild: Oddný G. Sverrisdóttir dósent.
• Hjúkrunarfræðideild: Erla Kotbrún Svavarsdóttir dósent.
• Lagadeild: Pált Hreinsson prófessor.
• Lyfjafræðideild: Þorsteinn Loftsson prófessor. Eiín Soffía Ólafsdóttir prófessor
tók við af honum á árinu.
• Læknadeild: Stefán B. Sigurðsson prófessor.
• Raunvísindadeild: Hörður Filippusson prófessor.
• Tanntæknadeild: Sigfús Þór Elíasson prófessor. Inga B. Árnadóttir dósent tók
við af honum á árinu.
• Verkfræðideild: Sigurður Brynjólfsson prófessor.
• Viðskipta- og hagfræðideild: Gylfi Magnússon dósent. Friðrik Már Baldursson
prófessor tók við af honum á árinu.
Stjórnsýsla
Stjórnsýsta Háskólans fer annars vegar fram í deildum og hins vegar er sameig-
inleg stjórnsýsla. Skrifstofustjórar og/eða deildarfulttrúar í deildum sjá um fram-
kvæmdastjórn og rekstur deitdarskrifstofu í umboði deildarforseta. Sameiginleg
stjórnsýsla, sem að stærstum htuta er til húsa í Aðalbyggingu, skiptist í sex svið.
auk rektorsskrifstofu sem m.a. fer með þróunarmát og gæðamál, og innri endur-
skoðunar. Sviðsstjórar er þessin
• Fjármátasvið: Sigurður J. Hafsteinsson.
• Framkvæmda- og tæknisvið: Guðmundur R. Jónsson.
• Kennslusvið: Þórður Kristinsson.
• Markaðs- og samskiptasvið: Ásta Hrönn Maack.
• Starfsmannasvið: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir.
• Vísindasvið: Halldór Jónsson.
Þróunarstjóri Háskólans og aðstoðarmaður rektors er Jón Atli Benediktsson
prófessor. skrifstofustjóri rektorssrifstofu og gæðastjóri Háskótans er Magnús
Diðrik Batdursson. innri endurskoðandi er Gunnlaugur H. Jónsson.
Lög og reglur um Háskóla íslands er að finna á slóðinni:
http://www2.hi.is/page/logogreglur
Upplýsingar um háskótaráð. þ.m.t. fundagerðir. er að finna undir:
http://www.hi.is/page/haskolarad
Upptýsingar um háskólafund. þ.m.t. fundargerðir og ýmis stefnuskjöt. er að finna undir:
http://www.hi.is/page/haskotafundur
8