Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 19

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 19
umbótastarfi skólans og mun áfram beita sér fyrir því að þær verði reglulegur þáttur í starfseminni. Skemmst er að minnast þess hve gagntegar þrjár stórar úttektir á Háskólanum í heild voru. þ.e. stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar. úttekt menntamálaráðuneytisins á akademískri stöðu Háskólans og úttekt Samtaka evrópskra háskóla (European University Association. EUA) á skólanum. Nýr samstarfssamningur milli HÍ og LSH Á ársfundi Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) 27. apríl undirrituðu Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla íslands (HÍ). og Magnús Pétursson. forstjóri Land- spítala-háskólasjúkrahúss (LSH), nýjan samstarfssamning á milli stofnanana. Samningurinn tekur við af samstarfssamningi sem verið hefur í gildi í fimm ár og markar stefnu fyrir áframhaldandi samstarf LSH og HÍ við uppbyggingu þjónustu. kennslu og rannsókna í greinum heilbrigðisvísinda og öðrum skyldum greinum. I samningnum er gert ráð fyrir frekari samþættingu í starfsemi LSH og Hl. m.a. vegna fyrirhugaðra nýbygginga fyrir LSH annars vegar og heilbrigðisvísinda- deildir HÍ hins vegar. Mörkuð er stefna um uppbyggingu menntunar og áfram er lögð áhersla á sameiginleg starfsmannamál og málefni nemenda. Meðal annars munu aðilar í sameiningu áætla þann fjölda nemenda í heitbrigðisvísindagreinum sem nauðsynlegt er að mennta til að uppfytla þarfir íslensks samfélags í framtíð- inni. Jafnframt er gert ráð fyrir því að sérstaklega verði skoðað hvernig skilgreina skuli starfsskyldur og verkefni þeirra starfsmanna sem vinna bæði hjá LSH og Hl. Fræðasetur Háskóla fslands á landsbyggðinni Frá árinu 1998 hefur verið unnið markvisst að því að efla tengsl Háskóla íslands við landsbyggðina, m.a. með því að fjölga rannsókna- og fræðasetrum skólans úti á landi. Stofnun fræðasetra Háskóla íslands er rannsókna- og þjónustustofnun sem heyrir undir háskólaráð. Stofnunin byggist á fræða- og rannsóknasetrum Háskóla íslands á landsbyggðinni sem eru faglega sjálfstæðar einingar. Stofnunin er vett- vangur samstarfsverkefna Háskólans við sveitarfélög. stofnanir. fyrirtæki. félaga- samtök og einstaktinga á landsbyggðinni. Markmið stofnunarinnar er enn fremur að skapa aðstöðu til rannsókna á landsbyggðinni, auka möguleika almennings tit menntunar og styrkja tengsl Háskóla [slands við atvinnu- og þjóðlíf. í október var opnað í Stykkishólmi Háskótasetur Snæfellsness þar sem fram fer gróskumikil rannsóknastarfsemi. einkum á sviði líffræði. Hér er á ferðinni fimmta háskólasetrið innan vébanda Stofnunar fræðasetra Háskóla ístands og eru uppi áform um að stofna hliðstæð setur á Vestfjörðum. Húsavík og Austurlandi. Örtæknikjarni opnaðurvið Háskóla íslands i september opnaði Kristín Ingólfsdóttir rektor með formlegum hætti nýjan ör- tæknikjarna í Háskóla (stands. Opnunin er stór áfangi í umfangsmikiUi tækjaupp- öyggingu í örtækni á íslandi sem staðið hefur frá árinu 2004 með þátttöku stjórn- valda, Háskólans. Raunvísindastofnunar. Iðntæknistofnunar. Rannsóknastofnunar öyggingariðnaðarins og Háskólans í Reykjavík. Tækjakosti hefur verið deilt á tvo örtæknikjarna og er annar þeirra staðsettur í Háskóta íslands en hinn á Iðntækni- stofnun. Ráðgert er að heildarfjárfesting í tækjabúnaði fyrir þessa tvo örtækni- kjarna fyrir árin 2004-2007 muni nema um 150 m.kr. Örtæknin hefur haft gríðarleg áhrif á tækniþróun undanfarinna áratuga. í tölvu- tækni. samskiptatækni. efnistækni. líftækni, læknisfræði og á fleiri sviðum. Ljóst er að sú þróun mun hatda áfram og að nýrra uppgötvana er að vænta. Með til- komu örtæknikjarnans er stigið mikilvægt skref sem mun gefa íslensku rann- sóknasamfélagi kost á að taka enn virkari þátt í þessari þróun. Örtæknikjarninn er sá fyrsti sinnar tegundar á íslandi og gefur hann vísindamönnum. framhalds- oemum og fyrirtækjum möguleika á að framleiða hluti á örsmæðarkvarða úr ýmsum efnum. t.d. gleri. plasti. málmum eða hálfleiðurum. Hægt er að prenta í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.