Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 22

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 22
og hefur starfað við Yale. University of Pennsylvania og Columbia University. Hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar erlendis. meðal annars heiðursnafnbót frá Amherst College árið 1985, frá háskólunum í Róm og Mannheim árið 2001. frá Háskótanum í Lissabon árið 2003 og frá Parísar-háskóla og Háskóla íslands árið 2004. Tengsl Phelps við Háskóla ístands eru margvísleg. Hann hefur sótt ráð- stefnur sem haldnar hafa verið af Hagfræðistofnun Háskóta íslands og hjálpað til við að fá hingað tit lands fræðimenn í fremstu röð. Hann hefur jafnframt boðið kennurum deildarinnar á ráðstefnur og verið samstarfsmaður Gylfa Zoéga prófessors í áraraðir og hafa þeir skrifað saman fjölda ritgerða sem birst hafa í erlendum tímaritum. Samstarf við atvinnulíf - kostuð störf Starf dósents í tryggingalæknisfræði Háskóti ístands gerði í ársbyrjun samning við Tryggingastofnun ríkisins. Lands- samtök lífeyrissjóða og Samband íslenskra tryggingafélaga um fjármögnun á starfi dósents í tryggingalæknisfræði við læknadeild. Markmiðið er að efta rann- sóknir og kennslu á þessu sviði. en um er að ræða stöðu dósents í fullu starfi til fimm ára. SigurðurThorlacius tryggingayfirlæknir var ráðinn i stöðuna. Dósentinn fær aðstöðu við læknadeild og nýtur réttinda sem einn af dósentum hennar. Mið- að er við að starfsskytdur Sigurðar skiptist með venjubundnum hætti mitli rann- sókna, kennslu og stjórnunar. Sigurður mun stunda rannsóknir á sviði trygginga- læknisfræði. m.a. á grundvelli gagna frá Tryggingastofnun. lífeyrissjóðum og vá- tryggingafélögum og í samvinnu við þessa aðila og fræðimenn. Rannsóknirnar geta m.a. fjallað um forsendur örorku sem metin er hjá TR vegna lífeyristrygg- inga atmannatrygginga. orsakir orkutaps samkvæmt niðurstöðum örorkumats hjá lífeyrissjóðunum. forsendur matsgerða samkvæmt skaðabótalögum vegna slysa, samspil heilsufars og félagslegra aðstæðna í örorku/orkutapi. viðfangsefni í sjúkra-. slysa- og líftryggingum og viðfangsefni í sjúklingatryggingu. Ennfremur er honum ætlað að stunda kennslu og fjalla m.a. um uppbyggingu velferðarkerfisins á Islandi og gerð tæknisvottorða. Samstarfssamningur við íslenskar orkurannsóknir um rannsóknir og kennslu Um miðjan desember undirrituðu Ólafur G. Ftóvenz. forstjóri ístenskra orkurann- sókna (ISOR), og Kristín Ingólfsdóttir. rektor Háskóta ístands. samstarfssamning tit fimm ára. Samninginn gera aðitar til þess að efta samstarf sín á milti í tjósi þess að kennsta og rannsóknir Háskólans tengjast á margan hátt rannsóknum og verkefnum íslenskra orkurannsókna. Starfsmenn (SOR hafa margir mikla reynstu af kennslu og þjátfun háskólanema í grunnnámi sem og á meistarastigi. Jafn- framt hafa (SOR og Háskóli íslands haft með sér nokkurt óformlegt samstarf um rannsóknir og um kaup og reksturá tækjum tit jarðvísindarannsókna. Forsendur samningsins eru þær að Islenskar orkurannsóknir eru ein stærsta jarðvísinda- stofnun landsins. Hlutverk fSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars. orkumáta og annarra auðlindamála. Innan HÍ eru stundaðar víðtækar rannsóknir á þeim fræðasviðum sem ÍSOR fæst við. Samninginn gerir Háskótinn vegna þeirra deilda sem hlut eiga að máli. einkum raunvísindadeitdar, verkfræði- deitdar og viðskipta- og hagfræðideildar. Hann verður rammi utan um þátttöku sérfræðinga ÍSOR í kennstu við Háskótann. gefur vísindamönnum ÍSOR mögu- leika á að gegna þar akademískum gestastörfum og skapar skilyrði fyrir tímabundinni tilfærslu starfsmanna mitli Háskólans og (SOR. Samningur milli viðskipta- og hagfræðideilar og Kaupþings banka Menntasjóður Kaupþings banka og viðskipta- og hagfræðideitd Háskóta íslands gerðu í árslok ótímabundinn samning um kostun Menntasjóðsins á stöðu prófessors við deildina. Markmiðið með samningnum er að efta kennslu og rannsóknirá sviði fjármála og fjármálahagfræði. Framlag Menntasjóðsins nemur 10 m.kr. á ári. Mun Friðrik Már Baldursson gegna stöðu prófessors með fulltingi Kaupþings. Samningur milli Háskótans og Kaupþings vegna kostunarinnar felur meðal annars í sér að heiti Kaupþings verður tengt við stöðuna. Slíkt fyrirkomu- tag tíðkast víða við bandaríska háskóla en er nýmæli hérlendis. Þá markar samningurinn tímamót í stuðningi atvinnulífs við Háskóta íslands því þótt fyrirtæki hafi áður kostað stöður við skólann hefur slíkur stuðningur ávallt verið tímabundinn. Stuðningur af þessu tagi er mjög mikitvægur fyrir Háskóla íslands og gefur honum svigrúm tit að efta kennslu og rannsóknir í fjármálahagfræði og tengdum greinum. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.