Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 23
LOGOS lögmannsþjónusta kostar stöðu lektors við lagadeild
í desember undirrituðu Kristín Ingólfsdóttir. rektor Háskóla íslands. Pátl
Hreinsson. forseti lagadeildar. og Gunnar Sturluson. framkvæmdastjóri LOGOS,
samning um kostun á stöðu lektors við lagadeild Háskóla fslands næstu þrjú
árin. Framlag LOGOS vegna þessa nemur um 15 m.kr. en markmiðið með
samningnum erað efla kennslu og rannsóknir við lagadeild á sviði
stjórnsýsluréttar með áherslu á regtur um eftirlit stjórnvalda með starfsemi á
fjármálamarkaði.
Samningurinn er afar mikilvægur fyrir lagadeild og hann endurspegtar traustið
sem etsta og ein stærsta lögmannsskrifstofa landsins ber til deitdarinnar. A árinu
fagnaði LOGOS 100 ára afmæli og er samningurinn við Háskóla ístands þáttur í
því að minnast þessara tímamóta. Þetta metnaðarfulla framtak eflir bæði deitdina
sjálfa og lögfræðilegar rannsóknir á íslenskum rétti. Samningurinn er auk þess í
samræmi við þá stefnu deitdarinnar að teggja aukna áherstu á tengsl við
atvinnulífið.
í samningi LOGOS og Háskótans er gert er ráð fyrir því að niðurstöður rannsókna
verði birtar. auk þess sem hatdnir verða fyrirlestrar. Birt efni og fræðafundir
munu einnig nýtast við kennslu á þessum sviðum og styrkja hana mjög.
Samstarf lagadeildar og Samorku um rannsóknir í
auðlindarétti
Háskóli fslands og Samorka undirrituðu snemma árs samning um kostun starfs
sérfraeðings til rannsókna í auðlindarétti við Lagastofnun Háskóla íslands. Um
nýtt starf er að ræða en markmið samningsins er að efla rannsóknir á sviði
auðlindaréttar við Lagastofnun. í því skyni verður ráðinn starfsmaður í futlt starf
sérfræðings til þriggja ára. sem mun hafa það að aðalstarfi að stunda rannsóknir
í auðlindarétti með áherslu á orkurannsóknir. Grundvaltarforsenda tit að auka veg
þessarar fræðigreinar er að hægt verði að stunda rannsóknir í fullu starfi en til
þess hefur deildin ekki haft fjárhagslegt botmagn. Framtag Samorku. sem eru
samtök raforku-, hita- og vatnsveitna. gerir kleift að stunda þessar tímabæru
rannsóknir og birta niðurstöður þeirra. Með því að efla vandaðar rannsóknir er
hvatt tit upplýstari umræðu um orkuauðlindir þjóðarinnar og það lagaumhverfi
sem orkufyrirtækin starfa í.
Samningur milli lagadeildar og Landssambands íslenskra
útvegsmanna .
Háskóli íslands og Landssamband ístenskra útvegsmanna (LiU) skrifuðu i april
undir samning um kostun starfs sérfræðings til rannsókna í auðtindarétti við
Lagastofnun Háskóta ístands. Markmið samningsins er að efta rannsoknir á sviði
auðlindaréttar við Lagastofnun. í því skyni verður ráðinn starfsmaður í fultt starf
sérfraeðings til þriggja ára. sem mun hafa það að aðalstarfi að stunda rannsokmr
í auðlindarétti. á vettvangi fiskveiðiréttinda og fiskveiðistjórnunar. Er samningur-
'nn í samræmi við þá stefnu deildarinnar að leggja aukna áherstu á rannsóknir
°9 kennslu í auðlindarétti. Framlag LÍÚ gerir kleift að hefja mjög víðtækar rann-
sóknir á íslenska fiskveiðistjórnunarkerfinu og taka þá sérstaklega tit skoðunar
fultvetdisrétt íslands í fiskimálum, lagagrundvötl fiskveiðistjórnunarkerfisins.
eignaumráð fiskiauðlinda á tandi. í sjó og í vötnum og inntak þeirra, regtur um
fiskveiðistjórnun, veiðigjald og margt fleira. Einnig verða rannsakaðar alþjóðtegar
reglur um fiskveiðimál. reglur Evrópusambandsins og Evrópska efnahags-
svaeðisins um fiskveiðar og réttarstaða íslands á sviði fiskimála.
Samningurvið Hafréttarstofnun um stöðu lektors í
auðlindarétti
Háskóli ístands og Hafréttarstofnun íslands gerðu í byrjun maí með sér samning
um að Hafréttarstofnun standi straum af hetmingi kostnaðar af starfi tektors í
auðtindarétti við lagadeild Háskóta íslands í þrjú ár. Samningurinn var undir-
ritaður af Kristínu Ingótfsdóttur. rektor Háskólans, og Páli Hreinssyni. forseta
lagadeildar. annars vegar og Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni Hafréttarstofnunar,
hins vegar. Gerð samningsins er liður í sérstöku átaki á sviði auðlindaréttar innan
Isgadeitdar en tvö störf hafa nú þegar verið kostuð á þessu réttarsviði. Með
framlagi Hafréttarstofnunar er stefnt að því að efta kennslu og rannsóknir í þeim
Þætti auðlindaréttarins sem lýtur einkum að hafrétti og auðtindum hafsins.
Áhersla verður lögð á fullveldisréttindi íslands innan efnahagslögsögunnar og á
landgrunninu að því er varðar rannsóknir, hagnýtingu og stjórnun lífrænna og
ólífraenna náttúruauðtinda. Fer kennslan fram á námsbraut auðlindaréttar sem
skipulögð hefur verið í lagadeild.