Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 27

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 27
fjögur ár til Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Fénu verður varið til þeirra verk efna sem stofnunin vinnur að og markvissra átaka til eflingar henni fram til ársins 2010. Þórður Már Jóhannesson. forstjóri Straums-Burðaráss. og Kristin Ingólfsdóttir. rektor Háskóla íslands. undirrituðu samninginn. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur leggur nú allt kapp á að eflast sem miðstöð rann- sókna í erlendum tungumálum til hagsbóta fyrir einstaklinga. fyrirtæki og þjóð félagið í heild. Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf. er alþjóðlegt fyrirtæki sem stundar viðskipti víðs vegar í heiminum. Tungumálakunnátta og menningarlæsi gegna því lykilhlutverki í starfsemi fyrirtækisins. Með þessu framlagi vill Straumur- Burðarás leggjast á árarnar með Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og leggja þanmg sitt af mörkum til að efla enn frekar starfsemi stofnunarinnar. Jafnframt vill bankinn heiðra það mikilvæga starf sem frú Vigdís Finnbogadóttir hefur unnið i þágu tungumála. nú síðast sem velgjörðarsendiherra tungumála hjá UNESCO. Institusjonen Fritt Ord styrkir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Institusjonen Fritt Ord í Noregi veitti í ágúst styrk til framtíðarverkefna Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur að upphæð 1 milljón NOK eða liðlega 11 m.kr. Institusjonen Fritt Ord var stofnuð í kjölfar seinni heimsstyrjatdarinnar með það markmið að stuðla að týðræði og málfrelsi. Samtökin hafa styrkt menningartengd verkefni bæði í Noregi og á alþjóðavísu. Upphæðinni skal varið til undirbúnings og kynningar á Alþjóðlegu fræðasetri tungumála (World Language Centre). en stofn- unin vinnur nú að því að koma stíkri miðstöð á laggirnar. Covcell - notendavænt umhverfi til tungumálakennslu á netinu Enskuskor hugvísindadeildar Háskóla íslands hlaut í ársbyrjun um 25 m.kr. styrk úr svonefndum Mínervu-sjóði Evrópusambandsins. Styrkurinn var veittur til verkefnis sem fengið hefur nafnið Covcell og er markmið þess að búa til notenda- vænt umhverfi til tungumálakennslu á netinu. sem þó getur nýst í kennslu fleiri greina. Notast verður við hugbúnaðinn Moodte sem grunn fyrir Covcetl. Forvigis- menn verkefnisins eru Matthew Whetpton. dósent við enskuskor. sem jafnframt er verkefnisstjóri þess. og Birna Arnbjörnsdóttir. dósent við enskuskor og verk- efnisstjóri lcelandic Online. en auk Háskóla jstands eru þrír erlendir haskolar þátttakendur í verkefninu. Humboldt-háskólinn í Bertín. Ca'Foscari-háskólinn i Eeneyjum og baskneski háskólinn í San Sebastian. Þá er íslenskt netfyrirtæki. Open Devetopment Group ehf.. einnig samstarfsaðili að verkefninu. Samstarf Háskóla íslands og Landlæknisembættisins Landlæknisembættið og Háskóli íslands gerðu í október með sér samstarfs- samning um kennslu og rannsóknir í týðheilsufræðum og öðrum heilbrigðis- vísindagreinum. Tilgangurinn er að efla samstarf beggja aðila með það fyrir augum að nýta sem best sérþekkingu. kunnáttu. efnivið og aðstöðu sem þeir bua yfir. Samningurinn er mikitvægur áfangi í undirbúningi þverfaglegs meistaranams i týðheilsufræðum sem hefst við Háskóla íslands haustið 2007. Markmið samningsins eru m.a. að styrkja faglega hæfni og nýliðun í heilbrigðis- greinum. efla fræðasvið tíftölfræði og faraldsfræði sem veigamikilla þátta i þroun og eflingu lýðheilsu. að starfsfólk Landlæknisembættisins og nemendur og starfsfotk Háskólans hafi greiðan og gagnkvæman aðgang að sérþekkingu og stuðla að framgangi vísindarannsókna í lýðheilsufræðum og öðrum heilbrigðisvísinda- greinum. Hlutverk Háskóla ístands vegna framkvæmdar samningsins er einkum að annast menntun í heilbrigðisvísindagreinum og öðrum vísindagreinum sem tengst geta lýðheilsu. bera fagtega ábyrgð á kennslu. námsefni. efnistökum og prófum. standa fyrir grunnrannsóknum og viðfangsbundnum rannsóknum í félags- og heilbrigðisvísindagreinum. sjá til þess að starfsfólk sem annast kennstu og rannsóknir á vegum Háskólans uppfylli akademískar kröfur og taka þátt í þróun faggreina með sérstakri áherslu á lýðheilsu. Htutverk Landlæknisembættisins vegna framkvæmdar samningsins er einkum að starfsfólk embættisins komi að kennslu í lýðsheitsufræðum. stuðla að því að menntun heilbrigðisstarfsmanna sé í samræmi við kröfur heitbrigðisþjónustunnar á hverjum tíma. stuðla að rannsóknum á sviði heilbrigðisþjónustu. veita stjórnvötdum. heilbrigðisstarfsfólki og almenningi ráðgjöf um heilbrigðismál. hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsmonnum. fylgjast með heitbrigði tandsmanna. safna og vinna upplýsingar um heilsufar og heilbrigðisþjónustu og vinna að gæðaþróun innan heitbrigðisþjónustu. Samstarf viðskipta- og hagfræðideildar og Harvard-háskóla Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla jslands í samstarfi við Harvard-háskóla undirbjó á árinu kennslu í rekstrarhagfræði á meistarastigi með sérstakri áherstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.