Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 29

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 29
eins og best þekkist í nágrannalöndum okkar. Kristín Ingólfsdóttir. rektor Haskola íslands, Stefán B. Sigurðsson. forseti læknadeildar. og Rúna Hauksdóttir. markaðs- og sölustjóri Eli Lilly. undirrituðu samkomulag þessa efnis. Lingu@net Europa - nýr vefur fyrir tungumálanám og - kennslu í maí var nýjum vef fyrir tungumálanám og -kennslu hleypt af stokkunum. Vefurinn er evrópskt samstarfsverkefni 24 stofnanna frá 20 löndum og hefur Tungumálamiðstöð Háskóla (slands tekið þátt í verkefninu fyrir hönd skótans. Lingu@net Europa er rafrænt gagnasafn á 20 tungumálum (þ.m.t. íslensku) fyrir nám og kennslu í erlendum tungumálum. Vefurinn veitir upplýsingar og geymir krækjur á gæðaprófað efni á netinu alls staðar að úr heiminum varðandi tungumálanám og -kennslu. Á Lingu@net Europa eru skráðar rúmlega 3500 vefsíður. Þar eru einnig veittar upplýsingar um hvaða leiðir eru mögulegar til a iaera tungumál, hvernig hægt er að meta færni sína og hvernig hægt er að komast í netsamband við aðra tungumálanemendur. Vefurinn er sérstaklega hannaður með tilliti til aðgengis fatlaðra notenda og lögð var áhersla á að gera hann aðgengilegan á sem flestum tungumálum. Vefinn má skoða á baskamáli, búlgörsku. dönsku. eistnesku. ensku. finnsku. frönsku. galisísku. grísku. hollensku. íslensku. ítölsku. katalónsku. litháisku. maltnesku. portúgölsku, Pólsku. spænsku, sænsku. og þýsku. Hann er ókeypis og öllum opinn. Efling meistara- og doktorsnáms Fyrsta úthlutun úr Háskólasjóði Eimskipafélags íslands Rann 28. mars var við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla íslands í fyrsta sinn úthlutað styrkjum til doktorsnema úr Háskólasjóði Eimskipafélags Islands. Ut- hlutað var styrkjum til doktorsnema og meistaranema. en alls bárust 115 um- sóknir. 27 doktors- og meistaraverkefni við Háskóia íslands hlutu styrki að fjar- haeð 60 m.kr. þegar úthlutað var í fyrsta sinn úr sjóðnum. Um er að ræða eins til Þriggja ára styrki sem ætlað er að standa undir framfærslu svo að styrkþegarmr geti helgað sig náminu að fullu. Gert er ráð fyrir að styrkþegum mum fjolga jafnt °9 þétt á næstu árum eftir því sem fjárráð sjóðsins ieyfa. í úthlutunamefnd sitja Lárus Thorlacius prófessor. formaður. Sigrún Aðalbjarnardóttir professor. Halldor J. Kristjánsson bankastjóri Landsbankans. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminja- vörður. Guðmundur Þorgeirsson prófessor og Helga Ögmundsdóttir prófessor. Úthtutunarnefndin úthlutar styrkjunum að fengnu faglegu mati vísindanefndar háskólaráðs á hverju verkefni. Styrkir af þessu tagi eru lykilþáttur í efiingu doktorsnáms á vegum Háskóla (slands. Björgótfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans og stjórnarfor- rnaður Eimskipafélagssjóðsins. tilkynnti um styrkþegana og sagði það ánægjue ni fyrir bankann. sem hefði verið bakhjarl íslensks atvinnulífs í 120 ár, að vera nu aðili að sjóðnum og taka þátt í fyrstu regiubundnu úthlutun hans til fremstu ís- ienskra vísindamanna af yngstu kynslóðinni. í ávarpi Kristínar Ingólfsdóttur rekt- °rs kom fram að stórefling doktorsnáms við Háskólann væri forsenda þess að skólinn næði því langtímamarkmiði að verða meðal 100 bestu háskóla í heimi. Styrkveitingin í dag og hópur styrkþega sýndi að skólinn hefði ríkan efnivið til að nátgast markið og að framsýni Háskólasjóðs Eimskipafélagsins um að veita styrki «1 ðoktorsnámsins sýndi í verki stuðning samfélagsins við þetta markmið skóians. í máli Lárusar Thorlacius. prófessors og formanns úthlutunarnefndar. kom fram eð umsóknirnar hefðu endurspeglað fjölbreytt og metnaðarfull viðfangsefni þróttmikilla vísindamanna. Ails hlutu 22 doktorsnemar rannsóknastyrki til eins. tveggja eða þriggja ára. í félagsvísindum hlutu fjórir doktorsnemar styrk. sjö í heilbrigðisvísindum. fjórir í hugvísindum og sjö í verkfræði og raunvísindum. Veittir voru þrír styrkir til skilgreindra doktorsverkefna þar sem leiðbeinandi mun auglýsa eftir umsóknum nemenda. Tveir styrkir voru veittir stúdentum í rannsóknatengdu meistaranámi í raunvísindum. Úthlutun styrkja úr Háskólasjóði Eimskipafélags íslands er sú fyrsta í kjölfar sameiginiegrar viljayfirlýsingar sjóðsins og Háskóta íslands um að nýta sjóðinn til sð styðja stúdenta í rannsóknatengdu framhaldsnámi við Háskóla íslands. Tit styrkjanna er varið stighækkandi hlutfalli af bókfærðri hreinni eign Háskólasjóðs Eimskipafélagsins frá 2006-2009. þegar ætla má að sjóðurinn muni veita styrki til ðoktorsnáms fyrir um 100 m.kr. árlega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.