Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 34

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 34
eru samstarfsvettvangur rannsókna um starfsþróun og hafa að markmiði að efla ráðgjöf um hana við fólk á öllum aldri. Fyrirmyndarverkefni Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla íslands hlaut um haustið viðurkenningu sem fyrirmyndarverkefni Leonardó árin 2003-2004. Alls tilnefndi Landsskrifstofa Leonardó á íslandi tólf íslensk mannaskiptaverkefni sem fyrir- myndarverkefni í fjórum flokkum. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla íslands sigraði í flokki háskólanema. Stofnunin er aðili að stóru samstarfsneti háskóla sem kenna opinbera stjórnsýslu. Bæði er tekið á móti nemendum og þeim útveguð þriggja mánaða starfsþjátfun á íslandi og nemendur í opinberri stjórnsýslu við Háskóla íslands eru sendir til ýmissa Evrópulanda í jafnlangan tíma. í þessu verkefni fengu tveir nemendur í opinberri stjórnsýstu tækifæri til að taka starfsþjálfun við opinberar stofnanir í írtandi og Eistlandi. Nemendurvið Háskóla íslands hlutu Nýsköpunarverðlaun forseta íslands Nýsköpunarverðtaun forseta ístands voru veitt í lok febrúar. Markmið þeirra er að útvega nemendum sumarvinnu við metnaðarfult og krefjandi rannsóknarverkefni og stuðta að nýsköpun eins og nafn þeirra gefurtil kynna. Nýsköpunarverðlaunin fengu að þessu sinni Jón Steinar Garðarsson Mýrdal eðlisfræðinemi og Sigurður Örn Aðalgeirsson. nemi í rafmagnsverkfræði, fyrir nýja tækni sem þeir hafa þróað tilað lina þjáningar við íþróttameiðst. Fram kom í rökstuðningi dómnefndarað veiting verðlaunanna hefði byggst á nýsköpunargildi verkefnisins og hagnýtingar- möguleikum þess. Hagnýtingarverðlaun Háskóla íslands 2006 Kristín Ingólfsdóttir rektor afhenti Hagnýtingarverðtaun Háskóla íslands 1. des- ember við hátíðlega athöfn í Tæknigarði. Að þessu sinni bárust níu tillögur og voru þrjár þeirra verðlaunaðar. Fyrstu verðlaun komu í hlut Eiríks Rögnvalds- sonar, prófessors við hugvísindadeild, og samstarfmanna hans, Hrafns Lofts- sonar lektors í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, og Sigrúnar Hetgadóttur, sérfræðings á Orðabók Háskólans. Verkefni þeirra nefnist „Samhengisháð ritvillu- leit". Önnur verðlaun hlaut titlaga Þorsteins I. Sigfússonar, prófessors við raun- vísindadeild, og tveggja samstarfsmanna hans, Jóns Steinars Garðarssonar Mýrdal eðlisfræðinema og Sigurðar Arnar Aðalgeirssonar, nema í rafmagns- verkfræði. Hugmyndin á rætur sínar (sérstakri varmarafmagnsaðferð sem hefur verið þekkt í u.þ.b. 180 ár og byggist á því að tveir samtengdir. ótíkir málmar við mismunandi hitastig snúa áttavitanál af eðlilegri stefnu. Þriðju verðtaun voru fyrir verkefni á sviði rannsókna í sýklavörnum, „Örvun innbyggðra sýklavarna gegn sýkingum", undir stjórn Guðmundar H. Guðmundssonar. prófessors við raunvísindadeild, og Eiríks Steingrímssonar, prófessors við læknadeild. Verðlaun fyrir framúrskarandi meistaraverkefni í verkfræði og viðurkenning fyrir rannsóknir Á ársfundi Verkfræðistofnunar sem hatdinn var í Öskju 17. nóvember var úthlutað úr Styrktarsjóðum Háskóta ístands. Veitt voru peningaverðlaun úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfræðings fyrir fjögur meistaraverkefni í verkfræði. Verðlaunin hlutu Jónína Litja Pátsdóttir. Fjóla Jóhannesdóttir, Jóhannes Loftsson og Hörður Jóhannsson. Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum fékk gæðavottun Tilraunastöðin á Keldum fékk um haustið faggildingu á prófunaraðferðum og vottun á gæðakerfi sínu samkvæmt atþjóðtega faggildingarstaðlinum ÍST ISO/IEC 17025. Titraunastöðin tók við vottorði frá SWEDAC (Swedish Board for Accreditat- ion and Conformity Assessment), faggildingarstofnun Svíþjóðar. því til staðfest- ingar. Gæðastaðallinn gerir m.a. kröfu um að í gæðahandbók séu kerfisbundnar og skilgreindar aðferðir við stjórnun gæðamáta og að skrifaðar séu verklags- regtur fyrir atla þætti prófunar sem staðatlinn tekur til. Faggildingin er staðfesting á því að tilraunastöðin uppfylti kröfur er varða móttöku og skráningu sýna, útgáfu svara vegna þjónustu, tæki. húsnæði og hæfni starfsfólks og jafnframt að öftugt innra eftirlit í formi gæðakerfis sé tit staðar. Ari Ólafsson hlaut verðlaun RANNÍS fyrir vísindamiðlun Á Vísindavöku RANNÍS í Listasafni Reykjavíkur 22. september voru afhent í fyrsta sinn Vísindamiðtunarverðlaun RANNÍS og htaut þau Ari Ótafsson eðlisfræðingur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.