Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 34
eru samstarfsvettvangur rannsókna um starfsþróun og hafa að markmiði að efla
ráðgjöf um hana við fólk á öllum aldri.
Fyrirmyndarverkefni Stofnunar stjórnsýslufræða og
stjórnmála
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla íslands hlaut um haustið
viðurkenningu sem fyrirmyndarverkefni Leonardó árin 2003-2004. Alls tilnefndi
Landsskrifstofa Leonardó á íslandi tólf íslensk mannaskiptaverkefni sem fyrir-
myndarverkefni í fjórum flokkum. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í
Háskóla íslands sigraði í flokki háskólanema. Stofnunin er aðili að stóru
samstarfsneti háskóla sem kenna opinbera stjórnsýslu. Bæði er tekið á móti
nemendum og þeim útveguð þriggja mánaða starfsþjátfun á íslandi og nemendur
í opinberri stjórnsýslu við Háskóla íslands eru sendir til ýmissa Evrópulanda í
jafnlangan tíma. í þessu verkefni fengu tveir nemendur í opinberri stjórnsýstu
tækifæri til að taka starfsþjálfun við opinberar stofnanir í írtandi og Eistlandi.
Nemendurvið Háskóla íslands hlutu Nýsköpunarverðlaun
forseta íslands
Nýsköpunarverðtaun forseta ístands voru veitt í lok febrúar. Markmið þeirra er að
útvega nemendum sumarvinnu við metnaðarfult og krefjandi rannsóknarverkefni
og stuðta að nýsköpun eins og nafn þeirra gefurtil kynna. Nýsköpunarverðlaunin
fengu að þessu sinni Jón Steinar Garðarsson Mýrdal eðlisfræðinemi og Sigurður
Örn Aðalgeirsson. nemi í rafmagnsverkfræði, fyrir nýja tækni sem þeir hafa þróað
tilað lina þjáningar við íþróttameiðst. Fram kom í rökstuðningi dómnefndarað
veiting verðlaunanna hefði byggst á nýsköpunargildi verkefnisins og hagnýtingar-
möguleikum þess.
Hagnýtingarverðlaun Háskóla íslands 2006
Kristín Ingólfsdóttir rektor afhenti Hagnýtingarverðtaun Háskóla íslands 1. des-
ember við hátíðlega athöfn í Tæknigarði. Að þessu sinni bárust níu tillögur og
voru þrjár þeirra verðlaunaðar. Fyrstu verðlaun komu í hlut Eiríks Rögnvalds-
sonar, prófessors við hugvísindadeild, og samstarfmanna hans, Hrafns Lofts-
sonar lektors í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, og Sigrúnar Hetgadóttur,
sérfræðings á Orðabók Háskólans. Verkefni þeirra nefnist „Samhengisháð ritvillu-
leit". Önnur verðlaun hlaut titlaga Þorsteins I. Sigfússonar, prófessors við raun-
vísindadeild, og tveggja samstarfsmanna hans, Jóns Steinars Garðarssonar
Mýrdal eðlisfræðinema og Sigurðar Arnar Aðalgeirssonar, nema í rafmagns-
verkfræði. Hugmyndin á rætur sínar (sérstakri varmarafmagnsaðferð sem hefur
verið þekkt í u.þ.b. 180 ár og byggist á því að tveir samtengdir. ótíkir málmar við
mismunandi hitastig snúa áttavitanál af eðlilegri stefnu. Þriðju verðtaun voru fyrir
verkefni á sviði rannsókna í sýklavörnum, „Örvun innbyggðra sýklavarna gegn
sýkingum", undir stjórn Guðmundar H. Guðmundssonar. prófessors við
raunvísindadeild, og Eiríks Steingrímssonar, prófessors við læknadeild.
Verðlaun fyrir framúrskarandi meistaraverkefni í verkfræði
og viðurkenning fyrir rannsóknir
Á ársfundi Verkfræðistofnunar sem hatdinn var í Öskju 17. nóvember var úthlutað
úr Styrktarsjóðum Háskóta ístands. Veitt voru peningaverðlaun úr Minningarsjóði
Jóns Þorlákssonar verkfræðings fyrir fjögur meistaraverkefni í verkfræði.
Verðlaunin hlutu Jónína Litja Pátsdóttir. Fjóla Jóhannesdóttir, Jóhannes Loftsson
og Hörður Jóhannsson.
Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum fékk
gæðavottun
Tilraunastöðin á Keldum fékk um haustið faggildingu á prófunaraðferðum og
vottun á gæðakerfi sínu samkvæmt atþjóðtega faggildingarstaðlinum ÍST ISO/IEC
17025. Titraunastöðin tók við vottorði frá SWEDAC (Swedish Board for Accreditat-
ion and Conformity Assessment), faggildingarstofnun Svíþjóðar. því til staðfest-
ingar. Gæðastaðallinn gerir m.a. kröfu um að í gæðahandbók séu kerfisbundnar
og skilgreindar aðferðir við stjórnun gæðamáta og að skrifaðar séu verklags-
regtur fyrir atla þætti prófunar sem staðatlinn tekur til. Faggildingin er staðfesting
á því að tilraunastöðin uppfylti kröfur er varða móttöku og skráningu sýna, útgáfu
svara vegna þjónustu, tæki. húsnæði og hæfni starfsfólks og jafnframt að öftugt
innra eftirlit í formi gæðakerfis sé tit staðar.
Ari Ólafsson hlaut verðlaun RANNÍS fyrir vísindamiðlun
Á Vísindavöku RANNÍS í Listasafni Reykjavíkur 22. september voru afhent í fyrsta
sinn Vísindamiðtunarverðlaun RANNÍS og htaut þau Ari Ótafsson eðlisfræðingur.