Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 48
Mynd 1 Kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum 2006
Kennslumálanefnd
Kennslumálanefnd hélt 15 fundi á árinu 2006. Á meðal helstu umfjöllunarefna
nefndarinnar má nefna:
• Aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar kennslukönnunar,
• forathugun á stigamati vegna kennslu,
• framtíð samræmdra stúdentsprófa,
• úthlutun úr kennslumátasjóði.
• könnun vegna skipulags próftöflu,
• móttöku nýnema,
• tilnefningu til kennsluverðlauna,
• nýjan framhaldsskóla (kynning),
• námsgengi í Háskóla íslands (kynning),
• prófakerfi í Uglu,
• kynjamun í einkunnum við Háskólann (kynning),
• tillögur vegna stefnumótunar Háskólans í kennslumátum.
• eflingu meistaranáms.
• málstofur um kennslu.
• gæðamál.
Af ofangreindum mátum eru mest nýmæti í smíði prófakerfis í Ugtunni en fyrsta
útgáfa þess var reynd á haustmisseri 2006. Kennslukönnun heyrir ekki til ný-
mæta en hún hefur verið lögð fyrir frá árinu 1987. Nú er unnið að verulegum
endurbótum á henni, einkum hvað varðar framsetningu á niðurstöðum en það er
forsenda markvissrar eftirfylgni. Bæði þessi verkefni eru á vegum nefndarinnar.
Mörg mát komu til umsagnar kennslumálanefndar og má þar nefna:
• Undirbúningsnám fyrir fólk sem er eldra en 25 ára.
• tillögur starfshóps um þverfaglegt meistaranám í tatmeinafræði,
• styttingu náms til stúdentsprófs.
• endurskoðun laga um grunnskólann.
Á vormisseri 2006 var formaður nefndarinnar. Sigurður J. Grétarsson. í teyfi.
Varaformaður. Stefán B. Sigurðsson. stýrði þá starfi nefndarinnar. Aðrir fulttrúar í
nefndinni voru Áretía Guðmundsdóttir. Ásdís R. Magnúsdóttir, Lárus Thorlacius og
Ragnheiður Bragadóttir. Stefanía Sigurðardóttir og Sigurður Örn Hilmarsson voru
futltrúar stúdenta. Þórður Kristinsson. sviðsstjóri kennslusviðs, Hreinn Pálsson,
prófstjóri og Harpa Pálmadóttir. fræðslustjóri kennslumiðstöðvar. sitja fundi
nefndarinnar og vinna með henni.
46
1