Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 50
6. Samhæfa og samþætta kynningu á starfsemi Háskólans, m.a. með aukinni
áherslu á samstarf við nemendur og akademíska starfsmenn.
Hverju meginmarkmiði fytgja svo mælanleg framkvæmdamarkmið og er það
fyrst og fremst markaðs- og samskiptasvið sameiginlegrar stjórnsýstu sem hefur
það hlutverk að setja af stað aðgerðir sem tengjast stefnunni. í samræmi við hlut-
verk markaðs- og samskiptanefndar kemur það í hlut hennar að fylgja stefnunni
eftir og meta árangur en það hefur nefndin gert á reglulegum fundum með
starfsfólki markaðs- og samskiptasviðs.
[ lok árs 2006 sátu í nefndinni Dagný Kristjánsdóttir prófessor, Erla Kolbrún
Svavarsdóttir dósent. Hjálmtýr Hafsteinsson dósent, Jóhanna Gunnlaugsdóttir
lektor. Sigurður Brynjólfsson prófessor, Sigurður Hilmarsson sem fulltrúi nem-
enda og Þórhallur Guðlaugsson, dósent og formaður nefndarinnar frá upphafi.
Samráðsnefnd um kjaramál
Samráðsnefnd háskólaráðs um kjaramál er ein af fastanefndum háskólaráðs.
Ráðið skipar þrjá futltrúa í nefndina til þriggja ára í senn og skal formaður
nefndarinnar koma úr röðum fastráðinna kennara skólans.
Núverandi skipunartími nefndarinnar er tit 30. júní 2008. Formaður nefndarinnar
er Guðmundur R. Jónsson prófessor. Auk hans eru í nefndinni Guðrún Jóhanna
Guðmundsdóttir starfsmannastjóri og var Gunnlaugur H. Jónsson. innri endur-
skoðandi. í nefndinni megnið af árinu, eða til 16. nóvember s.l. þegar Sigurður J.
Hafsteinsson. sviðsstjóri fjármálasviðs, tók sæti hans.
Starfsmaður nefndarinnar er Sólveig B. Gunnarsdóttir, tögfræðingur
starfsmannasviðs.
Htutverk nefndarinnar er að tryggja samstarf og samráð við stéttarfélög og sam-
tök starfsmanna háskótans um kjara- og réttindamát altra starfsmanna skótans.
auk þess sem hún gegnir hlutverki samstarfsnefndar samkvæmt 11. kafla kjara-
samninga fjármálaráðherra og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna. Á árinu 2006 var
gengið frá stofnanasamningum við níu stéttarfétög og gerðar breytingará samn-
ingum við tvö stéttarfélög að auki. Sú nýtunda var við gerð stofnanasamninga að
sex stéttarfétög háskólamenntaðra starfsmanna stóðu sameiginlega að gerð
stofnanasamnings.
Störf nefndarinnar voru því óvenju umfangsmikit á árinu 2006 og voru haldnir 55
fundir með stéttarfétögum, auk þess sem nefndin hittist 12 sinnum án
stéttarfétaga.
Vísindanefnd
Drjúgur htuti starfs nefndarinnar fór í viðbrögð við ytri úttektum á Háskóta ístands
2004-2005 og vegna stefnu Háskótans sem samþykkt var á árinu. Var nefndinni
fatið að fylgja eftir mörgum atriðum í stefnunni með tillögum. Ber þar hæst
breytingar á matskerfi rannsókna vegna vinnumatskerfis Háskólans. Er gert ráð
fyrir að því verki tjúki á árinu 2007.
Umfangsmikill hluti starfsemi vísindanefndar sneri að Rannsóknasjóði Háskól-
ans. Vinna við úthlutun úr Rannsóknasjóði fyrir árið 2007 átti sér stað í tok ársins
eins og áður og sem fyrr var faglegt mat skilið frá úthtutunarvinnu. Fagtegt mat
önnuðust þrjú fagráð. fagráð heilbrigðisvísinda. fagráð hug- og fétagsvísinda og
fagráð verk- og raunvísinda. í hverju fagráði voru um sjö til átta fulltrúar. þar af
voru einn til tveir fulltrúar úr vísindanefnd. Fagráð mátu aliar umsóknir á fagsviði
sínu. Samræming og lokafrágangur úthtutunar var síðan í höndum vísindanefnd-
ar. Við úthlutun var unnið samkvæmt svipuðum viðmiðum og áður og leitast við
að styrkja sérstaklega góð verkefni.
Umsóknirvoru 177 og voru atls 164 verkefni styrkt. Eins og áðurstyrkti rektor
sjóðinn um 10 m.kr. til að tauna doktorsnema og styrkja nýdoktora. Alis var út-
hlutað um 156 m.kr. úr Rannsóknasjóði fyrir árið 2007. Meðalstyrkur var 949 þús.
kr. (sjá nánar kafla um Rannsóknasjóð). Vísindanefnd sá einnig um úthlutun
verkefnabundinna styrkja til tækjakaupa eins og áður. Á árinu 2006 voru einnig
veittir styrkir til nýdoktora sem hluti af úthlutun Rannsóknasjóðs. Alls voru veittir
14 styrkir (sjá nánar kafla um Rannsóknasjóð). Tryggt hefur verið fjármagn til
48