Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 58
Áfram var beitt aðhaldsaðgerðum vegna fjölda stúdenta við Háskólann. heimild
tit að veita undanþágur frá inntökuskilyrðum var ekki nýtt háskólaárið 2006-2007
og ekki voru veittar neinar undanþágur frá skráningartímabili árlegrar skráningar
í mars 2006 og greiðslu skrásetningargjalda eða vegna nýskráninga og greiðslu
skrásetningargjalds eftir 5. júní 2006.
Kennsluskrá. nemendaskrá og námskeið
[ kennstuskrá Háskótans eru titgreind ötl námskeið sem kennd eru við skólann
og skipulag námsins. Lýsingar námskeiða eru aðgengilegar á
www.hi.is/nam/namsk. Samtals eru á skrá um 4.000 námskeið (ýmist kennd
námskeið. verkefni eða ritgerðir) í ellefu deildum. en þar af voru um 2.000 virk á
árinu. Af kenndum námskeiðum voru 269 kennd á ensku. Skiputagðar námsleiðir
við skólann voru atls 317. þar af voru í grunnnámi 150 (nám til fyrsta háskólaprófs
(BA/BS- eða kandídatsprófs), nám til diplomaprófs og 30 eininga aukagreinar). 99
námsleiðir til meistaraprófs og 44 til doktorsprófs. Auk þess var boðið upp á
starfsmiðað nám að tokinni fyrstu háskólagráðu á 24 námsteiðum.
Náin samvinna er um erlend samskipti við Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins og á
miili kennslusviðs. rannsóknasviðs. kennslumálanefndar. vísindanefndar og
alþjóðasamskiptaráðs.
Nemendaskrá Háskólans er sá grunnur sem skipulag háskótastarfsins byggist á,
svo sem stundaskrár, skipan í stofur og bókakaup Bóksölu stúdenta. Þar fer fram
nýskráning, árteg skráning í námskeið og próf. innheimta skráningargjalds og
varðveisla einkunna. Skrifstofur deilda og námsbrauta eru tengdar tölvukerfi
Nemendaskrárinnar beint með tilteknum aðgangsmöguleikum, auk þess sem
nemendaskrárkerfið er beinlínutengt tölvukerfi LÍN. í vefkerfi skólans. sem tekið
var í notkun á haustmisseri 2001, á hvert námskeið sína heimasíðu með dagatali.
kennsluáætlun. prófasafni og tilkynningum til nemenda. Að auki geta stúdentar
nátgast margháttaðar upplýsingar um námskeið sín og námsferil og geta þeir
skráð sig úr námskeiðum í vefkerfinu. Á árinu 2006 fór árteg skráning eldri
stúdenta og nýskráning stúdenta í grunnnám atfarið fram í vefkerfi skólans.
Próf
Á reglulegum lokapróftímabilum á árinu 2006 voru haldin skrifleg lokapróf í u.þ.b.
915 námskeiðum og próftökur í þeim voru u.þ.b. 30.500. Sumarpróf (sjúkra- og
upptökupróf) voru hatdin í 585 námskeiðum og próftökur voru u.þ.b. 2.000.
Inntökupróf tæknadeildar, sex tveggja stunda próf voru haldin tvo daga í júní.
Samtals þreyttu 276 einstaklingar inntökuprófin og próftökur voru samtals 1.656.
Hafa ber í huga að fjölmörgum námskeiðum týkur með verkefnum. ritgerðum
eða með prófum sem eru atfarið á vegum kennara og því segja töturnar ekki atla
sögu námsmats við Háskótann. Þá má nefna að starfsmenn kennstusviðs að-
stoðuðu við framkvæmd fjölmargra prófa sem haldin voru á kennslutíma en
próftökur þar voru u.þ.b. 4.400. Stöðupróf í ensku (TOEFL) voru hatdin þrisvar
sinnum fyrri part árs og 303 einstaklingar þreyttu prófin. Seinni hluta ársins
færðust þessi próf alfarið í tölvuver og nýr prófþáttur. talað mát. bættist við. Seinni
htuta ársins voru TOEFL-prófin haldin í 13 skipti og 228 einstaklingar voru skráðir
til þeirra. GRE-próf (Graduate Record Examinations) voru hatdin haust og vor og
þau þreyttu um 30 einstaktingar. Ótatin eru tilfaltandi fjarpróf sem Háskótinn
annast fyrir ertendar stofnanir en á meðal fastra viðskiptavina vegna fjarnáms
íslendinga eru University of South Africa. Heriot-Watt University í Edinborg og
University of London en umsjón er með prófum frá fleiri skólum á hverju ári.
Ótalin eru fjarpróf sem send eru frá Háskótanum tit umsjónaraðila innan tands og
utan en 390 einstaktingar tóku próf utan Háskólans í umsjón símenntunar-
miðstöðva. annarra háskóla eða utanríkisþjónustunnar o.fl.
Þegar lagt er saman er tjóst að starfsmenn kennslusviðs komu að rúmlega
40.000 próftökum á árinu 2006.
Fjöldi stúdenta og brautskráning
í töftu 1 er að finna yfirtit yfir fjölda stúdenta við Háskóla ístands háskólaárið
2004-2005 og fjötda brautskráðra árið 2005. Brautskráðir voru samtals 1.624. þar
af luku 322 meistaraprófi. Fjórar doktorsvarnir fóru fram í læknadeild á árinu.
fjórar í raunvísindadeitd, þrjár í lyfjafræðideild, tvær í fétagsvísindadeitd, ein í
verkfræðideild og ein í hugvísindadeild. Þá lauk 191 viðbótarnámi (einu ári að
loknu B.A.-/B.S.-prófi).
Við brautskráningar á árinu 2006 fengu allir stúdentar afhentan ..Viðauka við próf-
skírteini" (Diptoma Supptement) ásamt prófskírteini. í „Viðaukanum" eru gefnar
56