Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 89
Deildir
Félagsvísindadeild og
fræðasvið hennar
Almennt yfirlit
Félagsvísindadeild skiptist í sjö skorir. Skorarformenn eiga sæti í deildarráði
asamt deildarforseta. varadeildarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar
6ru óókasafns- og upplýsingafræðiskor. félagsfræðiskor. félagsráðgjafarskor,
mannfræði- og þjóðfræðiskor. sátfræðiskor. stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og
^nntunarfræðiskor. Ólafur Þ. Harðarson. prófessor í stjórnmálafræði. gegndi
a arfi deildarforseta. Rannveig Traustadóttir gegndi starfi varadeildarforseta.
nfstofustjóri deildar var Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir.
nfstofa deildarinnar er í Odda. Þar störfuðu. auk skrifstofustjóra. Aðalheiður
eigsdóttir verkefnisstjóri. Ása Bernharðsdóttir fulltrúi. Ásdís Magnúsdóttir fulltrúi.
va Ellertsdóttir verkefnisstjóri. Inga Þórisdóttir deildarstjóri. Kolbrún Eggertsdóttir.
,ei ^^nstjóri framhaldsnáms, og Sigrún Jónsdóttir verkefnisstjóri. Anna Kristín
onsdóttir var aðjúnkt og verkefnisstjóri í MA-námi í blaða- og fréttamennsku.
a Ur Þ. Harðarson deildarforseti átti sæti í háskólaráði fyrir hönd félagsvísinda-
Vl s og var varaforseti þess frá 1. ágúst. Á háskólafundi sátu Baldur Þórhallsson
J'ofessor, Guðný Björk Eydal dósent. Helgi Gunnlaugsson prófessor. Jóhanna
unnlaugsdóttir tektor. Rannveig Traustadóttir prófessor. Sigríður Dúna Krist-
^ undsdóttir prófessor og Zuilma Gabríela Sigurðardóttir dósent. Gunnar Helgi
-J-on prófessor átti sæti í fjármálanefnd fyrir hönd fétagsvísindadeildar.
.. s 'Pta" og hagfræðideildar og lagadeitdar til 31. júlí og var varamaður frá sama
f.ma' Sigríður Dúna Kristmundsdóttir var varamaður í háskólaráði fyrir hönd
^agsvísindasviðs til 31. júlí. Ólafur Þ. Harðarson. deitdarforseti og prófessor í
Jornmátafræði. var formaður nefndar á vegum rektors um endurskoðun skipt-
Af?ar ^áskóta íslands í deitdir og skorir. Batdur Þórhallsson var formaður
Pjoðamátastofnunar Háskótans. Gunnar Helgi Kristinsson. prófessor í stjórn-
a afrægj átti sæti í jafnréttisnefnd Háskólans til 31. jútí. Sigurður J. Grétarsson
° e.ssor var form^ður kennslumálanefndar. Hetgi Gunnlaugsson prófessor átti
uo i' v's'nc*anefnð Háskólans.. Jóhanna Gunntaugsdóttir, lektor í bókasafns- og
P ýsingafræði. átti sæti í markaðs- og samskiptanefnd Háskótans
dóttTraus,adóttir atti sæti • radi um máietn> fattaðra. Guðbjörg Vithjálms-
|r dósent átti sæti [ starfshópi rektors um stefnumörkun á sviði fjarkennslu og
uPPlysingatækni.
Um Ul" ^ ttardars°n. deitdarforseti og prófessor í stjómmálafræði, sat í nefnd á veg-
rektors um endurskoðun taga um Háskótann varðandi ráðningar starfsmanna og
fé[rnnefndir ^mi Kristjánsson. dósent í sálfræði, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. dósent í
sók9Sfræ^'' i3°r9er^ur Einarsdóttir. dósent í kynjafræði. áttu sæti í stjóm Rann-
s narstotnunar í kvenna- og kynjafræðum. Terry A. Gunnell, dósent í þjóðfræði. átti
l^e '1 sarnstarfsnefnd Þjóðminjasafns og Háskólans. Guðrún Geirsdóttir. tektor í
esnnst.utraedi-var forstöðumaður Kennslumiðstöðvar Háskótans. Gísli Pátsson. próf-
Un °P 1 mannfrædi. sat í stjóm meistaranáms í upplýsingatækni á heilbrigðissviði.
o Ur ^is Skaptadóttir. dósent í mannfræði. sat í stjóm meistaranáms í umhverfis-
s auðtindafræðum. Terry A. Gunnett. dósent í þjóðfræði. var formaður námsnefndar í
I. a ræði °9 Þorgerður Einarsdóttir. dósent í kynjafræði. var formaður námsnefndar
vís' lf æði en Þessar námsteiðir eru samvinnuverkefni hugvísindadeildar og fétags-
lnJn.adeitdar ^9usta Pátsdóttir. lektor í bókasafns- og upplýsingafræði. Indriði H.
ráðn.ason- Pósent í stjómmátafræði. og Sigurveig H. Sigurðardóttir. lektor í félags-
9J° • attu sæti í samráðsnefnd deitdar og Endurmenntunarstofnunar Háskólans
Ur arn.gangsnefnd félagsvísindadeildaráttu sæti Sigrún Aðaibjarnardóttir formað-
féi Pr°fessor > uppeldis- og menntunarfræði. Hetgi Gunntaugsson, prófessor í
biö "S ræ^'’ dai<oií Smári. prófessor í sálfræði, og varamaður var Guðný Guð-
sdottir. prófessorí uppetdis- og menntunarfræði.