Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Síða 106

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Síða 106
á reikningi Guðfræðistofnunar hefur þó verið nokkur þar sem styrkir frá Kristni- hátíðarsjóði sem starfsmenn stofnunarinnar fengu voru lagðir inn á reikning Guð- fræðistofnunar. Enn hefur Guðfræðistofnun ekki tekið aðstöðugjald af verkefna- styrkjum sem hún á aðild að þar sem hún hefur ekki haft af þeim beinan kostnað. Málstofa og opinberir fyrirlestrar Guðfræðistofnun hefur gengist fyrir málstofu með líku sniði og undanfarin ár auk þátttöku í málþingum með öðrum stofnunum. Málstofur á vormisseri 2006 • Sigurjón Árni Eyjólfsson. héraðsprestur og stundakennari við guðfræði- deild: „Er þörf á nýrri guðfræði? " • Haukur Ingi Jónasson: í landi lifanda Guðs - lækningarmáttur ímyndunar- aflsins og íslensk hefð. • Erik A. Nielsen: prófessor frá Kaupmannahöfn. Salmedigtning og meditation - Sálmakveðskapur og íhugun. Málstofa á haustmisseri 2006 • 11. september dr. Antti Marjanen. prófessor frá Háskólanum í Helsinki: Phoebe: A Letter Carrier? Opinber fyrirlestur • Gordon Lathrop prófessor flutti opinberan fyrirlestur á vegum guðfræði- deildar 24. febrúar. Nefndi hann erindi sitt Ordo and Coyote: notes on order. disorder and meaning in Christian liturgy. Gordon Lathrop er fyrrverandi prófessor í kennimannlegri guðfræði og ráðgjafi ELCA (Evangelical Lutheran Church of America) í helgisiðum. • Hinn 17. febrúar efndu Guðfræðistofnun og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla íslands til málþings undir heitinu Hjónabandið - fyrir hverja? Ritröð Þær breytingar urðu á ritstjórn Ritraðarinnar að Hjalti Hugason sem verið hefur ritstjóri og Jón Ma. Ásgeirsson viku úr ritstjórn en í þeirra stað voru þau Gunn- laugur A. Jónsson og Sólveig Anna Bóasdóttir kjörin. Skipti stjórnin með sér verkum þannig að Pétur Pétursson tók við sem ritstjóri. Málþing Guðfræðistofnunar Eins og undanfarin ár gekkst Guðfræðistofnun fyrir málþingi sem haldið var föstudaginn 17. mars í fyrirlestrasal Öskju. hins nýja raunvísindahúss Háskólans. Yfirskrift þess var að þessu sinni Guðfræðin og menningarrýnin. Fyrirlesarar voru eftirtaldir kennarar deildarinnar: Hjalti Hugason (Guðfræðin og menningarrýnin). Jón Ma. Ásgeirsson (Hornsteinn eða hornreka: Staða Biblíunnar í nútímamenningu), Arnfríður Guðmundsdóttir (Meira en markaðstrikk? Píslar- mynd Gibsons). Gunnlaugur A. Jónsson (Móse og menningin). Kristján Valur Ingólfsson (Sálmur í svipmynd samtímans) og Pétur Pétursson („Fólk að snæð- ingi og vængjuð kona með skip." Trúarleg stef í myndlist Gunnlaugs Schevings). Einnig tóku kennarar og hópurstúdenta í rannsóknarnámi eða lokastigi náms til kandídatsprófs þátt í Hugvísindaþingi sem Guðfræðistofnun og Hugvísinda- stofnun hafa staðið að nokkur undanfarin ár og fram fór að þessu sinni 3.-4. nóvember í Aðalbyggingu Háskólans. Málstofur guðfræðilegs efnis voru Hyggindi og hugprýði: Viskan og upplýstar persónur í frumkristni. trú og töfrar íTarkovsky, Áhrif Biblíunnar í menningu og samfélagi og Praktísk guðfræði á íslandi í dag. Þá stendur Guðfræðistofnun í samvinnu við Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskólann að rannsóknarverkefni um klaustrið að Kirkjubæ. Alþjóðlegt samstarf Starfsmenn stofnunarinnar eru allir virkir í norrænum og alþjóðlegum sam- starfsverkefnum og er of langt mál að geta þeirra allra hér. Kristnihátíðarsjóður Síðasta úthlutun úr Kristnihátíðarsjóði fór fram í desember 2005 og komu styrk- irnir til greiðslu á árinu 2006. Eitt verkefni var tengt Guðfræðistofnun. Eintal sálarinnar við sjálfa sig eftir Martin Moller. Verkefnisstjóri Einar Sigurbjörnsson. Starfsmenn stofnunarinnar tengjast fleiri verkefnum sem styrkt eru af sjóðnum þótt þau séu vistuð annars staðar. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.