Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 110

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 110
Rannsóknir Aðalmarkmið stefnu hjúkrunarfræðideildar Háskóla íslands 2006-2011 er há- gæðarannsóknir þar sem hjúkrunarfræðideild ætlar að stórefla hágæðarann- sóknir í hjúkrunar- og Ijósmóðurfræði sem standast alþjóðleg viðmið. Þar segir jafnframt að til þess að ná þessu markmiði þurfi að stórefta aðstöðu kennara tit rannsókna. styrkja doktorsnám og auka samstarf við valda háskóla. rann- sóknastofnanir og heilbrigðisstofnanir. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði gegnir mikitvægu hlutverki í að ná þessu markmiði deildarinnar. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði býður upp á aðstoð við gerð rannsókna- áættana og styrkumsókna. Stjórn stofnunarinnar veitti 19 sérstaka styrki á árinu tit kennara og rannsakenda innan hjúkrunar á LSH. Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði hefur unnið að því að bæta samstarf við aðrar stofnanir og háskóla. Meðal annars hefur verið óskað eftir samstarfi stofn- unarinnar við WHO (WHO cotlaborating institute) og Joanne Briggs Institute í Ástralíu. auk þess sem nú er verið að skoða formlegt rannsóknasamstarf við Háskólann í Minnesota. Hópur kom frá Háskótanum í Minnesota hingað til lands í september 2006 og áttu stjórn og starfsmenn Rannsóknastofnunar í hjúkrunar- fræði fund með fulltrúum þeirra þar sem möguleg samstarfsverkefni voru rædd. Stjórn stofnunarinnar vinnur að því að setja fram skýrari áættun um sóknarfæri í rannsóknasamstarfi. Það á við um erlendar og inntendar rannsóknastofnanir. Ein þjónusturannsókn var unnin á vegum stofnunarinnar á árinu í samstarfi við þróunarskrifstofu hjúkrunarforstjóra á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Unnin var þjónustukönnun fyrir Landspítala-háskólasjúkrahús um Rjóðrið, heimiti fyrir langveik og tangveik föttuð börn. Um gæðakönnun var að ræða og innri endur- skoðun á starfsemi Rjóðursins. Tilgangur könnunarinnar er að nýta reynslu foretdra tit að gera umbæturá starfsemi Rjóðursins. Kynningastarfsemi Stjórn Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði leggur ríka áherslu á að bjóða kennurum og öðrum rannsakendum í hjúkrunar- og tjósmóðurfræði þjónustu til að auðvelda þeim vinnu að framgangi og útgáfu verka sinna. Árið 2006 var útgáfa doktorsverkefnis Sigrúnar Gunnarsdóttur styrkt af Rann- sóknastofnun í hjúkrunarfræði. Verkefnið er unnið við London Schoot of Hygiene & Tropical Medicine og ber titilinn Quatity of working life and quality of care in lcetandic hospitat nursing. Haustið 2006 ákvað stjórn Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði að hefja útgáfu fréttabréfs sem ber heitið Rannsóknafréttir og er stefnt að útgáfu fjögurra tölublaða á ári. Fyrsta tölublað Rannsóknafrétta var gefið út á degi hjúkrunar- fræðideitdar 2. október 2006 og annað tölublað gefið út 8. desember 2006 þegar mátþing um rannsóknirá fræðasviðum hjúkrunarfræðideildar var haldið. Árið 2006 stóð Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði að níu opinberum erindum. 11 mátstofum. fimm umræðufundum. tveimur mátþingum og einu námskeiði. Þar er einnig að finna efni málþinga og umræðufunda. Inntendir og erlendir fræðimenn kynntu rannsóknir sínar í opinberum erindum. Meðat þeirra voru fræðimenn frá Bandaríkjunum og Nýja-Sjátandi. Málstofur Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði voru að jafnaði haldnar á hátfs mánaðar fresti á vorönn og haustönn. Þar kynntu íslenskir fræðimenn rannsóknir sínar og þróunarverkefni. Málstofur voru vel sóttar auk þess sem þeim var varpað norður á Akureyri um fjarfundabúnað. Umræðufundir 2006 voru fyrst og fremst um rannsóknastyrki og umsóknir í sjóði. Með fundunum var lögð áhersla á að efla og styðja við umsóknir kennara hjúkrunarfræðideildar í innlenda samkeppnissjóði. Hinn 30. október stóð Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði fyrir málþingi um íslenska gagnagrunna sem nýst gætu rannsakendum í hjúkrunarfræði og tjósmóðurfræði. Fimm framsöguerindi voru flutt á mátþinginu sem lauk með paliborðsumræðum. Þingið þótti takast vel og því varákveðið að efna til annars sambærilegs þings um fleiri ístenska gagnagrunna á vorönn 2007. Þann 8. desemberstóð Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði fyrir málþingi um rannsóknir kennara í hjúkrunarfræðideitd. Atls voru hatdin 17 erindi á málþinginu. 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.