Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 120
Hugvísindastofnun
Stjórn og starfssvið
Nýjar reglur um stjórn stofnunarinnar tóku gildi 24. mars. Með þeim var stefnt að
því að efla Hugvísindastofnun og aðildarstofnanir hennar sem eina heitd. með því
að styrkja Hugvísindastofnun sem þjónustustofnun við aðildarstofnanirnar,
samstarfsvettvang þverfaglegra rannsókna og til að veita fagtega þjónustu við að
afla styrkja til rannsókna. stýra verkefnum og miðla þekkingu með mátstofum.
ráðstefnum og útgáfu.
Við upphaf árs sátu í stjórn forstöðumenn aðildarstofnananna samkvæmt þágild-
andi reglum: Guðrún Nordat fyrir Bókmenntafræðistofnun, Gunnar Harðarson
fyrir Heimspekistofnun. Sigríður Sigurjónsdóttir fyrir Málvísindastofnun, Gunnar
Karlsson fyrir Sagnfræðistofnun og Auður Hauksdóttir fyrir Stofnun Vigdísar
Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Unnur Birna Karlsdóttir var fulltrúi
doktorsnema. Formaður stjórnar var Höskutdur Þráinsson. Snemma árs tók Már
Jónsson við af Gunnari Kartssyni og um miðbik ársins varð Sveinn Yngvi Egilsson
futltrúi Bókmenntafræðistofnunar og Svavar Hrafn Svavarsson fulltrúi Heim-
spekistofnunar. Hatldór Bjarnason kom í stjórn sem futltrúi nýdoktora samkvæmt
nýjum reglum og doktorsnemar kusu Theódóru A. Torfadóttur fulltrúa sinn. Þór-
dís Gísladóttir verkefnisstjóri hvarf til annarra starfa í maí. Starf hennar var aug-
týst og 24 umsóknir bárust. Starfsmannasvið vann úr umsóknum í samvinnu við
formann stjórnar og nokkrir umsækjenda voru boðaðir í viðtat. Að því toknu
samþykkti stjórn Hugvísindastofnunar að bjóða Margréti Guðmundsdóttur starfið.
Margrét hefur M.A.-próf í íslenskri málfræði, mikla reynslu af útgáfustörfum og
hefur reyndar áður starfað innan Hugvísindadeildar. Hún tók við starfinu í júní.
í kjölfar nýrra reglna um stofnunina unnu stjórnarmenn og verkefnisstjóri að
þróun starfseminnar í anda þeirrar stefnu sem mörkuð hafði verið. Markmiðið
var aukið samstarf stofnananna en um leið skýrari verkaskipting og sérhæfing.
Unnið var að því að efla samstarfið þannig að aðildarstofnanirnar fengju stuðning
frá Hugvísindastofnun til að gegna sem best hlutverki sínu í fræðasamfélaginu.
hver á sínu sviði. en Hugvísindastofnun yrði miðstöð þar sem rannsóknir á hinum
ólíku sviðum hugvísinda mættust sem ein heild. ásamt því að sinna þverfaglegu
starfi. Lögð var áhersla á þjónustuhlutverk stofnunarinnar við deildarmenn og
aðildarstofnanir. Má þar nefna þætti eins og öflun styrkja til rannsókna. aðstoð við
fjármálastjórn aðildarstofnana og ýmiss konar skrifstofuþjónustu. Einnig varveitt
aðstoð við undirbúning fyrir málstofur. ráðstefnur og útgáfu, sem og kynningar-
mál. Stjórnarformaður og verkefnisstjóri fóru meðal annars á skorarfundi til að
ræða þjónustu stofnunarinnar við deildarmenn og kalla eftiróskum þeirra.
Verkefnisstjóri sótti einnig námskeið um rannsóknastyrki með það að markmiði
að aðstoða fræðimenn við að afla styrkja til rannsókna og kynnti sér ýmsa kosti
sem bjóðast til útgáfu. ráðstefnuhalds og fleira sem nýst gæti við miðtun fræða og
rannsókna. Þá hófst hann handa um að gera nýja heimasíðu fyrir Hugvísinda-
stofnun með markvissum upplýsingum um hlutverk og þjónustu stofnunarinnar.
Rannsóknaraðstaða og þjónusta
Hugvísindastofnun veitir doktorsnemum, nýdoktorum. gistikennurum og sérfræð-
ingum aðstöðu til rannsókna. Tólf doktorsnemar. sex styrkþegar RANNÍS og einn
gestastúdent nýttu sér aðstöðuna altt árið eða htuta úr ári. Tvö stór verkefni hafa
einnig aðstöðu hjá stofnuninni: Vefsetur um íslenskt mál og menningu sem
opnaði sjálfsnámsvef í ístensku árið 2004 og hefur unnið að framþróun hans síð-
an. Formaður verkefnisstjórnar er Birna Arnbjörnsdóttir dósent og tveir starfs-
menn eru í fastri vinnu við verkefnið. Tilbrigði í setningagerð, rannsóknaverkefni
undir forystu Höskutdar Þráinssonar sem htaut Öndvegisstyrk frá Rannsókna-
sjóði árið 2005 hefur einnig aðstöðu hjá stofnuninni.
Hugvísindastofnun vann að ýmsum þjónustuverkefnum. meðal annars við útgáfu
bókar um Brynjótf biskup Sveinsson. sem var lokapunktur samstarfs nokkurra
stofnana og samtaka í tengslum við 400 ára afmæti Brynjótfs árið 2005. Umbrots-
maður hjá stofnuninni. Viðar Þorsteinsson. vann einnig að ýmsum ritum fyrir
deitdarmenn. sem flest komu út hjá Háskótaútgáfunni. Þá kom stofnunin að
undirbúningi 2. ráðstefnu CLIOHRES, sem er öndvegisnet í sagnfræði styrkt af 6. •
rammaáætlun ESB. Guðmundur Hálfdanarson. prófessor í sagnfræði við Háskóla
íslands. er annar aðatstjórnandi verkefnisins, sem er eitt stærsta rannsókna-
verkefnið í hugvísindum sem ESB hefur stutt. Þátttakendur í ráðstefnunni voru
um 160 og komu frá 44 háskólastofnunum í 31 landi.
118
J