Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 128
virtra fræðimanna. Frú Vigdís Finnbogadóttur setti þingið en umsjón hafði Annette
Lassen. lektor í dönsku. í samvinnu við norrænu lektorana. Frummælendur voru
Sveinn Yngvi Egilsson. lektor í íslenskum bókmenntum. Gunnar Karlsson, próf-
essor í sagnfræði. Þórir Óskarsson bókmenntafræðingur, Gylfi Gunnlaugsson.
bókmenntafræðingur við ReykjavíkurAkademíuna. Andrew Wawn. prófessor í
ensk-íslenskum bókmenntum við Háskólann í Leeds, Julia Zernack, prófessor í
skandinavískum fræðum við Johann Wolfgang Goethe-háskólann í Frankfurt.
Flemming Lundgreen-Nielsen, lektor í dönskum bókmenntum við Kaupmanna-
hafnar-háskóla. Gunnar Jprgensen.prófessor í norrænum fræðum við Háskólann
í Osló. Anna Wallette, doktor í sagnfræði við Háskólann í Lundi og Gauti Krist-
mannsson, lektor í þýðingafræði.
Tungumál og atvinnulífið - ferðaþjónusta. 1. júní var haldið málþing um tungumál
og atvinnulífið í umsjón Gauta Kristmannssonar dósents. Frummælendur voru
Marion Lerner, menningarfræðingur og leiðsögumaðun Náttúruskoðun á íslandi:
Þrjár ferðabækur í samanburði, María Guðmundsdóttir. upplýsingafulltrúi Sam-
taka ferðaþjónustunnar: Menntun og fræðsla í ferðaþjónustu á íslandi. Ársæll
Harðarson, forstöðumaður markaðssviðs hjá Ferðamálastofu: Mikilvægi
tungumála í markaðssetningu á ferðaþjónustu.
Evrópski tungumáladagurinn. í samvinnu við menntamálaráðuneytið var efnt til
hátíðardagskrár í Hátíðarsal Háskólans í tilefni af evrópska tungumáladeginum.
Frú Vigdís Finnbogadóttir setti dagskrána en fyrirlesarar voru Ástráður Eysteins-
son prófessor: Gildi og þagnargildi - um þýðingar og bókmenntir, Vilborg Dag-
bjartsdóttir rithöfundur: Kolskör eða öskubuska - þýðingar barnabókmennta,
Gauti Kristmannsson dósent: Þýðing fjölmála bókmennta. Margrét Jónsdóttir.
dósent við HR: Tvímálabækur - hlaupabrautir tungumálanema. í tilefni af útgáfu
fjölmáta tjóðabókarinnar Zwischen Winter und Winter eftir Manfred Peter Hein tas
skáldið upp úr Ijóðum sínum. Auk þess tásu þýðendurnir. Gauti Kristmannsson.
Tom Cheesman og Henning Vangsgaard. upp úr þýðingum sínum á tjóðum Heins.
Þar að auki söng Skótakór Kársness nokkur tög og fulltrúar frá verkefninu Bækur
og móðurmál afhentu móttökudeild nýbúa í Breiðholtsskóla vefslóðir á átta
tungumátum.
Tungumál og atvinnulífið - margmiðtun. Þann 30. nóvember var haldið málþing
um margmiðlun. Frummælendur voru Hannes Högni Vilhjálmsson, tektor við HR:
Lifandi mál og menning, Li Tang. fulttrúi CCP: EVE Online - Wortd Domination.
Róbert Stefánsson. markaðsstjóri hjá Infotec: Þýðingar með aðstoð gsm-síma.
Kynning á SVF í Noregi
Dagana 1.-5. maí fórfram viðamikil kynning í Noregi á Stofnun Vigdísar Finn-
bogadóttur undir yfirskriftinni Nordiske sprák og iitteraturdager i Bergen og Osto.
Umsjón með kynningunni höfðu Auður Hauksdóttir. forstöðumaður SVF. og Gro
Tove Sandsmark lektor. Hinn 2. maí var haldin ráðstefna um tungutækni og
norrænan málskilning í Háskólanum í Bergen í samvinnu við Nordisk Institutt.
Erindi fluttu Helge Sandoy. prófessor við Háskólann í Bergen. Giste Andersen.
verkefnastjóri við Háskótann í Bergen. dr. Ota Knutsson. gestafræðimaður við SVF.
Kari Tenfjord. aðjúnkt við Háskóiann í Bergen. Birna Arnbjörnsdóttir dósent. Lars-
Göran Johansson tektor. Gro-Tove Sandsmark lektor og Kjersti Lea lektor. Vigdís
Finnbogadóttir hélt gestafyrirlestur við háskólann sama dag var heiti hans UNESCO
og tungumál í útrýmingarhættu. Hinn 3. maí hélt Vigdís einnig gestafyrirtestur við
Háskólann í Ostó sem bar heitið Tungumál eru tykill að heiminum. Fimmtudaginn
4. maí var efnt tit ráðstefnu í samvinnu við Fondet for Dansk-Norsk Samarbejde í
ráðstefnumiðstöðinni Lysebu. Þarvarfjallað um þýðingarog hvemig höfundar nýta
sér efnivið og fyrirmyndir úr fornnorrænum bókmenntum við skrif sín. Yfirskrift
ráðstefnunnar var Det norrpne i moderne litteratur og bevissthet - Á transformere
tid og ánd i ord - det umuiiges kunst? Erindi ftuttu Steinunn Jóhannesdóttir
rithöfundur. Birgit Nyborg cand.philot, Annette Lassen tektor, Knut Odegárd
rithöfundur. Torfi H. Tulinius prófessor. Thor Vilhjálmsson rithöfundur. Útfar
Bragason, forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordal. Jon Gunnar Jorgensen.
prófessor við Oslóar-háskóta, og Roy Jacobssen rithöfundur. Við undirbúning
kynningarinnar naut stofnunin ómetanlegrar aðstoðar sendiráðs ístands í Noregi.
Ráðstefnan var styrkt af Norræna menningarsjóðnum og Det Kongetige Kultur- og
Kirkedepartement í Noregi. Einnig naut stofnunin stuðnings frá lcelandair.
Þýskubílinn - átaksverkefni um þýskukennslu
Hatdið var áfram með átaksverkefnið Þýskubíllinn sem Oddný G. Sverrisdóttir
stjórnaði. Átakið var í tengslum við heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem
hatdin var í Þýskatandi. Þýskubíllinn er samstarfsverkefni þýska sendiráðsins á
126