Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 128

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 128
virtra fræðimanna. Frú Vigdís Finnbogadóttur setti þingið en umsjón hafði Annette Lassen. lektor í dönsku. í samvinnu við norrænu lektorana. Frummælendur voru Sveinn Yngvi Egilsson. lektor í íslenskum bókmenntum. Gunnar Karlsson, próf- essor í sagnfræði. Þórir Óskarsson bókmenntafræðingur, Gylfi Gunnlaugsson. bókmenntafræðingur við ReykjavíkurAkademíuna. Andrew Wawn. prófessor í ensk-íslenskum bókmenntum við Háskólann í Leeds, Julia Zernack, prófessor í skandinavískum fræðum við Johann Wolfgang Goethe-háskólann í Frankfurt. Flemming Lundgreen-Nielsen, lektor í dönskum bókmenntum við Kaupmanna- hafnar-háskóla. Gunnar Jprgensen.prófessor í norrænum fræðum við Háskólann í Osló. Anna Wallette, doktor í sagnfræði við Háskólann í Lundi og Gauti Krist- mannsson, lektor í þýðingafræði. Tungumál og atvinnulífið - ferðaþjónusta. 1. júní var haldið málþing um tungumál og atvinnulífið í umsjón Gauta Kristmannssonar dósents. Frummælendur voru Marion Lerner, menningarfræðingur og leiðsögumaðun Náttúruskoðun á íslandi: Þrjár ferðabækur í samanburði, María Guðmundsdóttir. upplýsingafulltrúi Sam- taka ferðaþjónustunnar: Menntun og fræðsla í ferðaþjónustu á íslandi. Ársæll Harðarson, forstöðumaður markaðssviðs hjá Ferðamálastofu: Mikilvægi tungumála í markaðssetningu á ferðaþjónustu. Evrópski tungumáladagurinn. í samvinnu við menntamálaráðuneytið var efnt til hátíðardagskrár í Hátíðarsal Háskólans í tilefni af evrópska tungumáladeginum. Frú Vigdís Finnbogadóttir setti dagskrána en fyrirlesarar voru Ástráður Eysteins- son prófessor: Gildi og þagnargildi - um þýðingar og bókmenntir, Vilborg Dag- bjartsdóttir rithöfundur: Kolskör eða öskubuska - þýðingar barnabókmennta, Gauti Kristmannsson dósent: Þýðing fjölmála bókmennta. Margrét Jónsdóttir. dósent við HR: Tvímálabækur - hlaupabrautir tungumálanema. í tilefni af útgáfu fjölmáta tjóðabókarinnar Zwischen Winter und Winter eftir Manfred Peter Hein tas skáldið upp úr Ijóðum sínum. Auk þess tásu þýðendurnir. Gauti Kristmannsson. Tom Cheesman og Henning Vangsgaard. upp úr þýðingum sínum á tjóðum Heins. Þar að auki söng Skótakór Kársness nokkur tög og fulltrúar frá verkefninu Bækur og móðurmál afhentu móttökudeild nýbúa í Breiðholtsskóla vefslóðir á átta tungumátum. Tungumál og atvinnulífið - margmiðtun. Þann 30. nóvember var haldið málþing um margmiðlun. Frummælendur voru Hannes Högni Vilhjálmsson, tektor við HR: Lifandi mál og menning, Li Tang. fulttrúi CCP: EVE Online - Wortd Domination. Róbert Stefánsson. markaðsstjóri hjá Infotec: Þýðingar með aðstoð gsm-síma. Kynning á SVF í Noregi Dagana 1.-5. maí fórfram viðamikil kynning í Noregi á Stofnun Vigdísar Finn- bogadóttur undir yfirskriftinni Nordiske sprák og iitteraturdager i Bergen og Osto. Umsjón með kynningunni höfðu Auður Hauksdóttir. forstöðumaður SVF. og Gro Tove Sandsmark lektor. Hinn 2. maí var haldin ráðstefna um tungutækni og norrænan málskilning í Háskólanum í Bergen í samvinnu við Nordisk Institutt. Erindi fluttu Helge Sandoy. prófessor við Háskólann í Bergen. Giste Andersen. verkefnastjóri við Háskótann í Bergen. dr. Ota Knutsson. gestafræðimaður við SVF. Kari Tenfjord. aðjúnkt við Háskóiann í Bergen. Birna Arnbjörnsdóttir dósent. Lars- Göran Johansson tektor. Gro-Tove Sandsmark lektor og Kjersti Lea lektor. Vigdís Finnbogadóttir hélt gestafyrirlestur við háskólann sama dag var heiti hans UNESCO og tungumál í útrýmingarhættu. Hinn 3. maí hélt Vigdís einnig gestafyrirtestur við Háskólann í Ostó sem bar heitið Tungumál eru tykill að heiminum. Fimmtudaginn 4. maí var efnt tit ráðstefnu í samvinnu við Fondet for Dansk-Norsk Samarbejde í ráðstefnumiðstöðinni Lysebu. Þarvarfjallað um þýðingarog hvemig höfundar nýta sér efnivið og fyrirmyndir úr fornnorrænum bókmenntum við skrif sín. Yfirskrift ráðstefnunnar var Det norrpne i moderne litteratur og bevissthet - Á transformere tid og ánd i ord - det umuiiges kunst? Erindi ftuttu Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur. Birgit Nyborg cand.philot, Annette Lassen tektor, Knut Odegárd rithöfundur. Torfi H. Tulinius prófessor. Thor Vilhjálmsson rithöfundur. Útfar Bragason, forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordal. Jon Gunnar Jorgensen. prófessor við Oslóar-háskóta, og Roy Jacobssen rithöfundur. Við undirbúning kynningarinnar naut stofnunin ómetanlegrar aðstoðar sendiráðs ístands í Noregi. Ráðstefnan var styrkt af Norræna menningarsjóðnum og Det Kongetige Kultur- og Kirkedepartement í Noregi. Einnig naut stofnunin stuðnings frá lcelandair. Þýskubílinn - átaksverkefni um þýskukennslu Hatdið var áfram með átaksverkefnið Þýskubíllinn sem Oddný G. Sverrisdóttir stjórnaði. Átakið var í tengslum við heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem hatdin var í Þýskatandi. Þýskubíllinn er samstarfsverkefni þýska sendiráðsins á 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.