Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 129
slandi. Félags þýskukennara, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Háskóta
slands. Þýskubíllinn ersportjeppi af gerðinni Porsche Cayenne og hefurþýsku-
Pjálfarinn Kristian Wiegand ekið bítnum þrisvar sinnum um Island og m.a.
neimsótt grunn-. framhaldsskóla og íþróttafélög. Nemendum hefur verið boðið á
ornámskeið í „fótboltaþýsku" þar sem fjallað er um fótbolta og HM. í tengslum við
verkefnið var haldin verðlaunagetraun. Fyrstu verðlaun voru ferð til Þýskalands
°9 miði á leik á heimsmeistaramótinu. önnur verðlaun voru ferð til Stuttgart og
eimsókn í Porsche-verksmiðjurnar. Átakið var m.a. styrkt af lcelandair, Robert
°sch-stofnuninni og Wurth- stofnuninni í Stuttgart.
Útgáfur fræðirita
wischen Winter und Winter- Ijóðabók eftir þýska tjóðskáldið Manfred Peter
ein. Bókin hefur að geyma þýðingar á Ijóðunum úr þýsku yfir á íslensku. dönsku
°9 ensku. Þýðendureru Gauti Kristmannsson. Tom Cheesman og Henning
angsgaard. Ritstjóri er Gauti Kristmannsson. Bókin kom út hjá Háskólaútgáfunni
°9 var styrkt af Goethe Institut og Þýðingasjóði.
njeres Latinoamericanas en Movimiento/Latin American Women as a Moving
orce 'ssmstarfsverkefni SVF og Samtakanna HAINA. í bókinni er að finna safn
r®ðigreina um málefni kvenna í Rómönsku-Ameríku á spænsku og ensku.
remarnar eru á sviði fétags- og stjórnmálafræði, bókmennta- og lista. auk um-
J° unar um mannfræðileg efni. Bókin er gefin út í kjölfar málþings sem hatdið
þar Í1er a landi fyrir tæpum tveimur árum. Ritstjóri er Hólmfríður Garðarsdóttir.
r°unarsamvinnustofnun styrkti útgáfu bókarinnar.
Umskiptin eftir Franz Kafka - þýðing Ástráðs Eysteinssonar prófessors og Ey-
eins Þorvatdssonar prófessors á þessu þekkta verki eftir Kafka. Þetta er þriðja
'ng textans á íslensku. Bókin hefurað geyma ítarlegan inngang og bókarauka
Verkefnum og spurningum fyrir bæði nemendur og áhugamenn. Bókin er
-,U !,af ritr°ð SVF í fjölmála útgáfum. Ritstjóri er Gauti Kristmannsson. Bókin kom
Já Háskólaútgáfunni.
£'raTlö9 til SVF
s ar^ir upðu til að teggja stofnuninni lið á árinu. Fyrst ber að nefna samstarfs-
amning við Straum Burðarás fjárfestingarbanka sem undirritaður var 8. mars. í
nmingnum er kveðið á um fimm milljóna króna ártegt framtag bankans til
nunarinnar í fjögur ár. Fénu verður varið til markvissrar eflingar stofn-
^narinnar. Aðrir sem styrktu starfsemi hennar voru Gutenberg hf. og Orkuveita
y javíkur. Eins og áður er getið var Noregskynning SVF styrkt af Norræna
^enningarsjóðnum og Det Kongetige Kultur- og Kirkedepartement í Noregi.
0 enntamátaráðuneytið kom eins og áður sagði að evrópska tungumáladeginum
sfyrkti dagskrána. Samgönguráðuneytið veitti SVF styrk til rannsókna á gitdi
n9umálakunnáttu fyrir ferðaþjónustu á íslandi.
Alþjóðleg tungumálamiðstöð (World Language Centre)
as ólaráð samþykkti á fundi sínum 26. júní að Háskóli íslands leggi fram til
99ingar SVF fjármagn sem nemur atlt að 100 m.kr. á ári í þrjú ár, frá og með
fr^nu 2008 3ð telja. samtals 300 m.kr., gegn því að tvöfalt hærra mótframtag fáist
0 rum fjármögnunar- og styrktaraðilum. Á árinu hefur verið tagt altt kapp á
renna stoðum undir þetta framtíðarverkefni. Leitað hefur verið eftir stuðningi
Insn mstarfi v'ð inntenda og ertenda aðila og hafa undirtektir verið jákvæðar.
stuðtUSj°nen ^ritt ®rcf' ^ore9’flefur styrkt verkefnið og eins hefur stofnunin notið
fre n'n®s fra Riksbankens Jubiteumsfond í Svíþjóð. í tok ársins bárust þær
FQ|?nir a^ A.P. Moller og Hustru Chastine Mc-Kinney Mollers Fond til almene
vEr,01331 vaeri tilbúinn til að gefa vilyrði fyrir fimm milljónum danskra króna til
erkefnisins.
Se^S'nni Vigdísar Finnbogadóttur
ba|. er,cfranaer hefur Vigdís Finnbogadóttir reynst stofnuninni ómetanlegur
Japl. Hún hefur lagt ómætda vinnu af mörkum í tengslum við starfsemi SVF.