Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 148
Hong. hér á landi. Stundaði hún rannsóknir á algengi lifrarbólguveira B og C
ásamt HIV í samvinnu við sóttvarnalækni. Arthur Löve. yfirlækni veirufræðideildar
LSH. og Má Kristjánsson, yfirlækni smitsjúkdómadeildar LSH. Fékk hún m.a.
þjálfun í veirurannsóknum og beitingu prófana með aftengingu persónuauðkenna
(unlinked anonymous testing). Sóttvarnatæknir hefur unnið að þróun reiknilíkana
(mathematical modelling) fyrir farsóttir. einkum með tilliti til bólusóttar og
heimsfaraldurs inflúensu í samvinnu við Örn Ólafsson stærðfræðing.
Doktorsnemar
Doktorsverkefni Evalds Sæmundsen fjallar um einhverfu og er vinnutitill ritgerðar
hans „Autism in lceland. Study on detection. prevalence. and relation of epilepsy
in infancy and autism spectrum disorders." Verkefnið skiptist í nokkra hluta sem
fjalta um faraldsfræði. greiningarskilmerki einhverfu og stöðugleika
einhverfueinkenna í eftirfylgd. Einnig fjatlar hún um hugsanteg tengsl flogaveiki
og kippaflogaveiki við einhverfu. Verkefnið er langt komið og áættuð doktorsvörn
á árinu 2007.
Oddný S. Gunnarsdóttir hefur birt grein um afdrif sjúktinga sem sóttu til bráða-
móttöku Landspítala-háskótasjúkrahúss við Hringbraut. Fengist hefur yfirlit um
dánartíðni rannsóknarhópsins en greinin birtist í Emergency Medical Journat. í
þessum áfanga kom fram að dánartíðni þeirra sem sóttu tit bráðamóttökunnar og
sendir voru heim að skoðun og meðferð lokinni var hærri en meðal þjóðarinnar.
Þeir sem komu tvisvar og þrisvar eða oftar á móttökuna á ári höfðu hærri dánar-
tíðni en þeir sem komu einu sinni á ári. Þar sem móttakan þjónaði sjúklingum á
sviði atmennra lyf- og handlækninga. ekki slysum. vakti athygli há dánartíðni
vegna tyfjaeitrana. sjálfsvíga og þegar hugsantega var um sjálfsvíg að ræða.
Oddný lauk MPH-prófi í desember 2005 og vinnur að doktorsverkefni um sjúkl-
inga bráðamóttökunnar. Grein sem byggist á verkefnum Oddnýjar hefur verið
samþykkt til birtingar í European Journat of Emergency Medicine.
Kennsla
Kennsla í heilbrigðis- og faratdsfræði (forvarnatækningum) er veitt nemendum í
læknisfræði á sjötta ári. Auk fastra kennara taka þátt í henni um tíu
stundakennarar. sem margir vinna annars staðar en við Háskóla íslands. í
kennslunni er lögð áhersla á aðferðafræði við faraldsfræðilegar rannsóknir bæði í
fyrirlestrum og umræðutímum, þar sem birtar rannsóknir eru einkum ræddar
með tilliti tit aðferðafræðinnar.
Útgáfa og kynningarstarfsemi
Á árinu 2006 hafa verið birtar sex vísindalegar ritgerðir og þrír útdrættir vegna
ráðstefna. en niðurstöður rannsókna hafa verið kynntar erlendis. vestan hafs og
austan og á íslandi. Eru þessi afköst svipuð og verið hafa undanfarin ár.
Samstarf ervið fjölmarga aðita um þau rannsóknaverkefni sem í gangi eru hverju
sinni. Eru það til dæmis stofnanir, svo sem Krabbameinsfétag ístands og Hagstofa
íslands. eða einstakir sérfræðingar. til dæmis í tölfræði. meinafræði,
krabbameinslækningum. húðtækningum. augntæknisfæði, lungnalækningum.
barnalækningum og forvarnatækningum. Auk þessa er haft náið samband við
hina ýmsu hópa starfsmanna og vinnustaða. sem rannsóknirnar fjatta um sem og
erlenda samstarfsaðila.
Rannsóknastofa
eiturefnafræði
Stjórn og starfsfólk
Forstöðumaður Rannsóknastofu í tyfja- og eiturefnafræði (RLE) er Magnús
Jóhannsson prófessor og skrifstofustjóri Sigríður isafold Hákansson. Fast starfs-
lið, auk kennara með starfsaðstöðu á rannsóknastofunni og doktorsnema. er 17
manns (sjá nánará vefsíðu RLE: www.hi.is/rle). Fimm nemarvoru í rannsókna-
tengdu námi á rannsóknastofunni á árinu. Þrjú voru í doktorsnámi, þau Bryn-
hildurThors, Guðtaug Þórsdóttirog Lárus S. Guðmundsson. Einn tæknanemi lauk
3. árs rannsóknaverkefni. Sigurveig Þórisdóttir. og einn sænskur nemi, Niclas
Rotlborn. vann 10 vikna rannsóknaverkefni á Rannsóknastofunni sem hluta af
námi sínu í Stokkhótmi.
146