Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 163

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 163
aldursgreiningum. Stofufélagar kynna rannsóknir sínar á opnum kaffifundum ffesta föstudaga ársins. Stúdentar eru einkum hvattir til að mæta. Helstu mannabreytingar á árinu voru þær að þrír ungdoktorar hófu störf sem verkefnaráðnir sérfræðingar. Guðlaugur Jóhannesson varði doktorsritgerð sina i stjarneðlisfræði í júnímánuði. en hann var í hópi doktorsnema á stofunni en vann a seinni hluta ársins með Gunnlaugi Björnssyni og Einari H. Guðmundssyni vi áframhaldandi rannsóknir á glæðum gammablossa. í þeirri vinnu er nu reynt að kortleggja þá eiginleika blossanna sem nýst geta við túlkanir á heimsfræðilegum líkönum. Þá hóf Yat-Yin Au störf með Snorra Þorgeiri Ingvarssym við rannsokmr a ffutningi um rafeindakerfi á nanókvarða og Sigurður Ingi Erlingsson hlaut rannsóknastöðustyrk úr Rannsóknasjóði til þriggja ára vegna verkefnisins ■ Flutningur og stjórnun spuna í kerfum á nanóskala". í verkefninu er unnið a kennilegum rannsóknum á eiginleikum spuna í hálfleiðandi kerfum með sér stakri áherslu á spuna-brautar víxlverkun og mögulega hagnýtingu slíkra ker a. Styrkur til rannsókna í örtaekni með víðtaeku samstarfi Viðar Guðmundsson. Snorri Þorgeir Ingvarsson og Sigurður Ingi Erlingsson fengu styrk að upphæð átta milljónir kr. fyrir árið 2006 úr markáætlun Vísinda- og fsekniráðs um erfðafræði í þágu heilbrigðis og örtækni. Styrkurinn var nýttur i rannsóknir á tímaháðum flutningi um rafeindakerfi á nanókvarða. Unnið var að fíkanagerð af tímaháðum flutningi hleðslu og spuna um örmótaðar rafrásir. Þar var ráðist á ýmsar spurningar eins og Hvernig kviknar á straumnum í uppha i. ^vernig kemst rásin í jafnvægi? Hversu langan tíma tekur það? Hvernig bjagast merki í rásinni? Einnig voru gerðar mælingar á varmaörvaðri útgeislun í örvírum. Að rannsóknunum koma auk umsækjenda nemar í framhaldsnámi. nýdoktorar °9 samstarfsmenn í Research Center for Applied Sciences. í Academia Sinica i Taipei á Tævan. IBM. Háskólanum í Basel í Sviss og Nationai Institute of Materials physics í Búkarest. Rúmeníu. i tengslum við varmageislunarmælingar hefur verið undirritaður formlegur samstarfssamningur við IBM íYorktown Heights í New York. Meðal afraksturs Þessa samstarfs á síðastliðnu ári er einkaleyfisumsókn til bandarísku einkaleyfastofunnar sem snýst um notkun örvíra sem uppsprettur nærsviðs til ^agnýtingar m.a. í smásjártækni. Samstarf eðlisfræðistofu við háskóla og sprotafyrirtæki í Danmörku Starfsmenn eðlisfræðistofu hafa nýlega efnt til rannsóknasamstarfs við aðila i ^anmörku vegna tveggja rannsóknaverkefna. Hér er annars vegar um að ræða samstarf við örljóstæknideild COM-DTU-stofnunarinnar við Danska tæknihá- skólann (Danmarks Tekniske Universitet) um mælingar á Ijósleiðararásum og hins vegar við fyrirtækið Lumiscence A/S sem þróað hefur nýja tækni til smásjárskoðunar. m.a. á lifandi frumum. Samstarfið hlaut styrk úr sjóði Selmu °9 Kaj Langvads við Háskóla íslands árið 2006 að fjárhæð 100.000 þúsund óanskra króna. Af hálfu Háskóla (slands hafa umsjón með verkefnunum þeir Hafliði Pétur Gíslason og Kristján Leósson. ■ tengslum við fyrrnefnda verkefnið var ráðinn doktorsnemi í stöðu sem styrkt er af Háskólasjóði Eimskipafélagsins. Framleiðsla Ijósleiðararása mun fara fram i ö|taeknikjarna Háskólans og tjósmælingar verða gerðar á Raunvísindastofnun. Gert er ráð fyrir að doktorsneminn verji hluta af námstíma sínum í Danmorku til að sækja námskeið og nýta sér frekari tækjakost til Ijósmælinga. Þessi vinna er einnig hluti af stærra samvinnuverkefni um tjósleiðni á málmyfirborðum sem að k°ma háskólarnir í Átaborg og Óðinsvéum. auk DTU og Háskólans. Sfðara verkefnið er unnið í samstarfi eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar. l*knadeitdar. rannsóknastofu Krabbameinsfétagsins og sprotafyrirtækisins i-urniscence A/S í Danmörku og hefur m.a. verið styrkt af rannsókna- og tækja- kaupasjóðum Háskólans. Lumiscence A/S framleiðir örftögur og lýsingarbúnað tit 9reiningar á atburðum sem eiga sér stað við yfirborð, svo sem efnaflutning 9egnum frumuhimnur. Við Háskótann verða gerðar tilraunir með frumuræktun og 'htun á örflögunum og niðurstöður bornar saman við staðlaðar greiningaraðferðir. Einn M.Sc.-nemi í læknadeild er tengdur verkefninu. Ari Ólafsson hlýtur verðlaun RANNÍS á Vísindavöku 2006 Ólafsson eðtisfræðingur við eðlisfræðistofu hlaut fyrstu V'sindamiðlunarverðlaun Rannís á Vísindavöku hinn 22. september 2006. Verðlaunin eru veitt einstaklingi fyrir sérstakt framlag til visindamiðlunar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.