Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 169
Jarðvísindastofnun
Jarðvísindastofnun er önnur tveggja sjálfstæðra stofnana Raunvísindastofnunar
Háskólans. Stofnunin ertil húsa í Öskju. nýju náttúrufræðahúsi háskólans.
Markmið Jarðvísindastofnunar er að vera metnaðarfull. alþjóðleg rannsókna-
stofnun á sviði jarðvísinda. sem endurspegli einstaka jarðfræði íslands og þá
Þekkingu í jarðvísindum sem byggst hefur upp á íslandi. Norræna eldfjallasetrið
starfar innan Jarðvísindastofnunar að rannsóknum í eldfjatlafræði og eflingu
rannsóknasamvinnu við Norðurlöndin. Jafnframt er unnið að eftingu annarra
slþjóðtegra tengsla. Mikilvægasti liðurinn í norrænni starfsemi eru fimm stöður
tyrir unga, norræna vísindamenn sem veittar eru tit árs i senn. Forstöðumaður
Jarðvísindastofnunar er Ólafur Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. en formaður
stjórnar er Stefán Arnórsson prófessor.
Rannsóknir á vegum stofnunarinnar beinast að ýmsum þeim ferlum sem eru
sérstaklega virk á ísiandssvæðinu. í skorpu og möttli jarðar, í etdstöðvum og
jarðhitasvæðum. í jöklum og straumvötnum. settögum á landi og í sjó. gróðurfari
°9 jarðvegseyðingu. Rannsóknirnar tengjast náttúruauðlindum íslendinga.
serstaeðri náttúru landsins í jarðfræðilegu tiltiti og framiagi íslendinga til hnatt-
rasnnar þekkingar í jarðvísindum. í árstok 2006 var heildarfjöldi starfsmanna
stofnunarinnar 44 auk níu kennara sem höfðu rannsóknaraðstöðu við stofnunina.
Sérfræðingar sem stunda sjátfstæðar rannsóknir við stofnunina voru 18.
Verkefnaráðnir sérfræðingar 13. tækni- og skrifstofustarfsmenn átta og norrænir
styrkþegar fimm. Framhaldsnemar með starfsaðstöðu á stofnuninni voru um 30.
Þarafvoru 11 doktorsnemar.
^amantögð velta Jarðvísindastofnunar á árinu 2006 nam um 335 m.kr. Tekjur til
Þessarar starfsemi skiptust þannig: (1) fjárveitingar af fjárlögum. 116 m.kr.. (2)
fjárveiting frá Norrænu ráðherranefndinni. 89 m.kr.. og (3) ýmsar sértekjur.
aðaltega frá sjóðum og fyrirtækjum, 130 m.kr. Starfsemi Jarðvísindastofnunar
skiptist í sex faghópa á grundvetli þarfar um aðstöðu til rannsókna og fagþekk-
ln9ar. Hóparnir eru: (1) Jarðeðtisfræði og eðiisræn jarð- og tandafræði. (2)
jsrðskorpuhreyfingar og skjálftafræði. (3) jöklafræði, (4) kvarter-jarðfræði og
settagafræði. (5) berg- og bergefnafræði og (6) jarðefnafræði vatns.
Jarðeðlisfræði og eðlisræn jarð- og landfræði
lnnan fagsviðsins starfa jarðeðlis-. jarð- og tandfræðingar að rannsóknum í
eldfjatlafræði. gjóskulagafræði. jarðefnafræði skammlífra samsæta. varma- og
vókvafræði jarðefna. fornsegulfræði hrauna. fjarkönnun og jarðlagafræði.
Stundaðareru rannsóknirá uppbyggingu ístands, innri gerð. kvikuferlum til
yfirborðs og eldvirkni. orsökum hennar. afleiðingum og áhrifum á umhverfi og
samfétag. Starfsemin tengist mjög öðrum fagsviðum. t.d. jöktafræði.
kvarterjarðfræði og berg- og jarðefnafræði.
Hetstu verkefni ársins voru eftirfarandi:
* Bergsegutmætingar á Barðastönd. í Skagafjarðardölum og í Kjós.
* Samanburður seguleiginleika bergs á íslandi og á plánetunni Mars.
* 3. Náttúruvá vegna Kötlu. a) Jarðeðlisfræði: Eftirlit með breytingum á
Mýrdalsjökli og mat á hættu af Kötiuhlaupum til austurs. Einkenni jarðhita í
Kötlu (hluti fjötþjóðtega verkefnisins VOLUME). b) Gjóskulagafræði: Stærð og
tíðni gosa (sjá einnig lið 6). c) Landfræði: Áhrif hamfara á umhverfi. einkum
gróður og jarðveg. Upplifun íbúa og tandnotanda á hættu og viðbrögðum við
henni; leiðir til að gera viðbragðs- og rýmingaráætlanir markvissari og að-
gengilegri. Niðurstöður úr a). b) og c) eru hagnýttar í hættumati og viðbragðs-
áættunum í samvinnu við Atmannavarnir.
* Rannsóknir á hegðun og eðli eldgosa í jöklum, m.a. Grímsvatnagosinu 2004,
Gjálpargosinu 1996 og Kötlugosinu 1918.
* Bygging efsta htuta jarðskorpunnar á Reykjanesskaga samkvæmt þyngdar-
mælingum. Einn MS-nemi útskrifaðist eftirað hafa lokið verkefni á þessu sviði.
* Gossaga eldstöðvakerfa á Islandi: a) Kötluetdstöðvakerfis (stærð og tíðni gosa.
áhrif Köttugosa á umhverfið, Köttuhlaup). b) Heklueldstöðvakerfis (stærð og
tíðni gosa, áhrif Heklugosa á umhverfið) og c) eldstöðva undir Vatnajökli.
* Tímasetningar á upphleðstu og niðurrofi setfyltu í Hálslóni og greftri efri hluta
Dimmugljúfra.
* Gjóskutímatal fyrir Norðurtand á nútíma (hluti af fjötþjóðlegum verkefnum.
HOLSMEER. PACLIVA. MILLENNIUM).
* Tímasetning sjávarsets með gjóskutögum á tímabitunum 0-2000 BP og 6000-
8000 BP (hluti af fjölþjóðtegum verkefnum. PACLIVA og MILLENNIUM).
* Tímasetning íss íVatnajökli og Hofsjökti með gjóskulögum.
* Uppruni. þróun og dynamik kviku undir virkum og útkulnuðum ístenskum