Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 170
eldstöðvum. Unnið að hluta við Vísindastofnun Frakklands (C.N.R.S.) í
Clermont-Ferrand.
• Öræfajökulsgosið 1362, framgangur gossins. gusthtaup samfara því og áhrif
gossins á byggð, m.a. í samstarfi við fornleifafræðinga.
• Gossaga Vestmannaeyjakerfisins og kortlagning hafsbotns með fjölgeista-
mælingum.
• Rannsóknir á gosmyndunum á Reykjaneshrygg með fjölgeislamætingum og
öðrum dýptarmætingum.
• Rennsli, eiginleikar og umhverfisáhrif hrauna. m.a. Laxárhrauns yngra í
Mývatnssveit. auk tíkanareikninga.
• Umhverfisbreytingar á sögutegum tíma. Þróun landvistkerfis með áherstu á
jarðveg, gróðurfar og kolefnisbúskap í landumhverfi og rof. þar með talið vindrof.
• Kolefnisbúskapur. gróðurfar og efnaveðrun. Kolefnisflúxar á mismunandi
vatnasviðum landsins og binding kotefnis í landvistkerfi sömu vatnasviða. áhrif
toftstagsbreytinga á kolefnisbúskap.
• Þverfaglegt verkefni um valdasamþjöppun á þjóðveldistíma. tilurð pólitískra
og kirkjulegra miðstöðva og tengst þessa við landnytjar. byggðarþróun og
bókmenntasköpun í Reykholti og nágrenni.
• Örnefni á Breiðafirði. Kortlagning örnefna og notkun þeirra við mat á umhverfi
og mannvist.
Jarðskorpuhreyfingar og jarðskjálftar
Innan fagsviðsins var unnið að rannsóknum á uppbyggingu og uppruna
jarðskorpu ístands, innri gerð eldstöðva og jarðskorpuhreyfingum af ýmsu tagi.
Helstu verkefni ársins voru eftirfarandi:
• GPS-netmælingar á jarðskorpuhreyfingum. Gerðar voru GPS-landmælingar
á netum á miðhálendinu. með rönd Vatnajökuls allt frá Jökulheimum til
Snæfetls. þar með talið net umhverfis Bárðarbungu. Öskju og Kárahnjúka.
Einnig var endurmælt GPS-net á Suðvesturlandi umhverfis flekaskilin á
Reykjanesskaga og á Suðurlandsundirlendi.
• InSAR mælingar á jarðskorpuhreyfingum. Gerðar voru bylgjuvíxlmælingar á
myndum úr ratsjárgervitungtum tit að meta jarðskorpuhreyfingar yfir stór
svæði með mikilli nákvæmni.
• Samfelldar GPS-mælingar með hárri tíðni. I júní 2006 hófst atþjóðtegt sam-
starfsverkefni. sem hlaut Öndvegisstyrk frá Rannsóknaráði (slands árið 2006.
Auk þess hafa Tækjasjóður Rannsóknarráðs. Hitaveita Suðurnesja, Norræna
eldfjallasetrið. Arizona-háskóli og ETH. Zurich, styrkt verkefnið. Settar voru
upp 25 nýjar samfetldar GPS-stöðvar umhverfis Heklu. á Norðurlandi, á
miðhálendinu. Suðurlandi og Reykjanesskaga.
• Aflögun og skjátftavirkni á Reykjanesskaga. Doktorsverkefni Marie Keiding.
• Misgengi og gossprungur á Reykjanesskaga. Rannsakað var samspil
gossprungna og misgengja og tengsl þeirra við skásettu fiekaskilin á Reykja-
nesskaga.
• Jarðskorpuhreyfingar á Suðurlandi í kjölfar Suðurtandsskjálftanna 2000. Fylgst
er með eftirhreyfingum jarðskorpunnar tit að meta seigju í neðri htuta skorp-
unnar.
• ISNET 1993-2004. Úrvinnsla og túlkun GPS-mælinga á viðmiðunarneti Land-
mælinga ístands (ISNET).
• Skjálftamælingar. Samstarfi við Cambridge University um skjálftamælingar
hvar haldið áfram. Birtar voru greinar um lágtíðniskjálfta í íslenskum etdstöðv-
um og rekið var net færanlegra skjátftamæta austan við Öskju í tvo mánuði.
Áfram var rekið Hálendisnet skjálftamæla í samstarfi við Landsvirkjun.
• Bergsprungur. Unnið varvið korttagningu sprungna á umbrotasvæðum lands-
ins. Könnuð voru tengsl sprungna við jarðhita í samvinnu við ísor (Maryam
Khodayar, Sveinbjörn Björnsson). korttagðursprungusveimurÖskju og hafnar
rannsóknirá sprungusveim Brennisteinsfjalla.
• Kárahnjúkavirkjun. Ráðgjöf og eftirlit með jarðskorpuhreyfingum í tengslum
við fyllingu Hátslóns við Kárahnjúka.
• Radon. Radonmælingum á skjátftasvæði Suðurtands var hatdið áfram.
• FORESIGHT. Verkefni styrkt af Evrópusambandinu. þar sem voru rannsökuð
tengst á milli jarðskjátfa. eldvirkni. skriðufalla og tsunami-flóðbyigja. lauk á
árinu.
• VOLUME. Verkefni styrkt af Evrópusambandinu hófst á árinu: VOLUME (Vol-
canoes: Understanding subsurface mass movement) - Combined deformat-
ion and seismic study of Katla and Eyjafjallajökull volcanoes.
• Aflfræði og aflögun eldfjatta. Unnið var að mælingum á aflögun eldfjalta og
túlkun þeirra með tilliti til kvikuhreyfinga. Rannsakaðar voru megineld-
stöðvarnar Bárðarbunga, Grímsvötn. Askja, Hekla, Katla. Eyjafjallajökuli.
Krafta. Kverkfjötl og Torfajökull.
168