Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 173
Þegar er Ijóst. að hin óljósu mót skorpu og möttuls eru gerð úr mjög misleitu
efni, sem mótsvarar fyrstu frumsteindum frumstæðrar basaltkviku. Hnyðl-
ingarnir mótsvara því ekki neinni kvikusamsetningu eins og t. d. gabbróinnskot
skorpunnar. Þessar rannsóknir eru einkar mikilvægar við samanburð hljóð-
hraðatíkana og bergsamsetningar við mismunandi hita og þrýsting.
* Bergfræði byggingarefnis beinist að skilgreiningu á þeim eðtiseiginleikum.
sem ráða nýtingareiginteikum. svo sem burðarþoti. veðrunarþoli. stitþoti og
rakadrægni. Einkum er kannað að hve miklu ieyti upphafssamsetning og
kristatgerð bergsins hefur áhrif á þessa þætti miðað við ummyndunarstig
bergsins. Markmiðið er að kanna til futls þær bergfræðilegu orsakir. sem liggja
að baki tækniiegum greiningum á ístensku byggingarefni. svo sem raka-
drægni. lit, stitþoli o.s.frv.
Jarðefnafræði vatns. veðrun og ummyndun
A þessu sviði er unnið að rannsóknum á jarðefnafræði vatns og gufu og efna-
skiptum vökvans við berg, jarðveg. andrúmsloft, tífrænt efni og lífverur. Sérstök
shersla hefur verið lögð á jarðhitavökva. samsætur vetnis. súrefnis og kotefnis.
efnaveðrun og tilraunir með efnaskipti vatns. bergs og tífræns efnis.
Hetstu verkefni ársins voru þessi:
* Tilraunir með fjötliðunarhraða kísils í vatnstausn við 25-90°C.
* Tilraunir til að ákvarða jafnvægisfasta fyrir vötnun þrígilds járns og leysni
járnoxíða í vatnslausn við 25-300°C.
* Ritun spesíu- og efnahvarfaforrits fyrir tíkanareikninga á jarðefnafræði jarð-
hitakerfa.
* Gös í háhitakerfum. uppruni og efnahvörf við berg.
* Jarðefnafræði snefilefna í yfirborðs-. grunn- og jarðhitavatni.
* Rannsóknir á efnafræði brennisteins í jarðhitakerfum.
* Þróun aðferða fyrir söfnun og efnagreiningar á jarðhitavatni.
* Útfettingar á kísli á yfirborði baktería í náttúrlegu jarðhitavatni.
* Jarðhitaútfettingar á Reykjanesi og hreyfanteiki málma í söltu jarðhitavatni.
* Rannsókn á efnasamsetningu. rennsli og aurburði straumvatna á Suðurtandi.
Suðausturlandi. Austurtandi og Norðvesturtandi.
* Athugun á efnasamsetningu úrkomu á Langjökti.
* Tilraunir með hraða upptausnar eldfjatlagjósku og hreyfanleika arsens í
eldfjatlajarðvegi og bergi.
* Samsætur súrefnis. vetnis og kotefnis í úrkomu. sjó, yfirborðsvatni og heitu
og köldu grunnvatni.
* Athugun á samsætum í ískjörnum í Grænlandsjökli tit að tesa í fornveðurfar
og eldvirkni.
* Geistakolsatdursgreiningar.
* Rannsóknirá breyttu efnainnihaldi íborholuvatni frá Húsavíká undan skjálftavirkni.
* Samsætugreiningar í djúpvatni frá Reykjanesi.
* Rannsókn á háloftadreifingu efnamengunar frá Hektugosi 2000.
Verkefni Jarðvísindastofnunar eru unnin í samvinnu við ýmsar rannsókna- og
bjónustustofnanir. almannavarnadeild Ríkistögregtustjóra. Flugmátastjórn. Haf-
rannsóknastofnun. Jöklarannsóknafélag íslands. Landhelgisgæstuna. Landsvirkj-
un. Náttúrufræðistofnun. vatnamælingar Orkustofnunar. jslenskar orkurannsókn-
'r- Orkuveitu Reykjavíkur. Siglingastofnun, Umhverfisstofnun. Veðurstofu íslands,
Vegagerðina. Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen (VST) og rannsóknastofnanir í
Evrópu. Bandaríkjunum og Japan. Auk fastra fjárveitinga úr ríkissjóði voru fram-
angreindar rannsóknir m.a. kostaðar af Norrænu ráðherranefndinni. styrkveit-
ingum úr Rannsóknasjóði Háskólans. Rannsóknasjóði og Tækjasjóði Vísinda- og
'sekniráðs. sjóðum Evrópusambandsins. Landsvirkjun. Hitaveitu Suðurnesja.
Orkusjóði. Orkustofnun, Orkuveitunni og umhverfisráðuneytinu. Starfsmenn birtu
54 greinar í ritrýndum tímaritum á alþjóðavettvangi á árinu 2006. auk fjölda skýrslna.
greina á íslensku og ráðstefnukynninga. Einn doktorsnemi og þrír meistaranemar
útskrifuðust á árinu. Nánari upplýsingar um verkefni og ritaskrár starfsmanna
Jarðvísindastofnunar má finna á vef stofnunarinnan www.jardvis.hi.is.
Uttekt var gerð á starfsemi stofnunarinnar á árinu og voru til þess fengnir fjórir
alþjóðlega þekktir jarðvísindamenn. Innri úttektarskýrslu og átitsgerð úttektar-
nefndar er að finna á vefsíðum stofnunarinnar.
I apríl stóð Jarðvísindastofnun ásamt öðrum fyrir málþingi um eldprestinn Jón
Steingrímsson og Skaftárelda með þátttöku yfir 100 manns. í júní stóð Jarðvís-
indastofnun fyrir alþjóðlegri ráðstefnu í Reykhotti um eldfjallafræði tit minningar
um George Walker ásamt Jarðfræðafétagi Lundúna og Alþjóðasambandi