Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 184
Annað verkefni sem unnið var á árinu og styrkt var af Rannsóknasjóði. sneri að
verkröðun þar sem hvert verk var samsett úr tveimur eða fleiri bilum (sem
nefnist brotið bil) og velja skal mestan fjölda verka þannig að engin bil þeirra
skarist. Lokið var við meistaraverkefni og ráðstefnugrein um þetta efni.
Sum verkefni ársins voru af nýstárlegra tagi. Eitt fjallar um hönnun svokallaðra
ad hoc þráðlausra neta til að tágmarka truftun með því að stilla sendiradíusa.
Annað snýr að því að velja leggi úr neti sem. lagt hefur verið í planið. þannig að
úr verði spanntré þar sem fæstir leggir skarist.
Atburðir
Magnús M. Halldórsson tók þátt í skiputagningu aðgerðargreiningarráðstefnunnar
EURO 2006, sem hatdin var á skótasvæðinu í byrjun júlí, og skipulagði einnig
straum innan ráðstefnunnar um nálgunarreiknirit. Hann tók þátt í dagskrár-
nefndum ráðstefnanna European Symposium on Atgorithms (ESA) og APPROX.
Honum var boðið til Tókíó í mars og Nagoya í Japan í nóvember tit fyrirlestra-
hatds. Hin ártega ráðstefna ICE-TCS var haldin í lok maí með þremur erlendum
gestafyrirlesurum.
Vatnaverkfræðistofa
Htutverk vatnaverkfræðistofu er að efta rannsóknir á sviði umhverfisverkfræði.
vatnafræði, straumfræði. brunaverkfræði. jarðfræði og virkjanahönnunar. Á stof-
unni vinna starfsmenn umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar að margvís-
legum fræðilegum og hagnýtum verkefnum í samstarfi við fyrirtæki í íslensku
atvinnulífi og með sérfræðingum úr háskótum í Evrópu og Norður-Ameríku.
Niðurstöður rannsóknanna eru birtar í formi ritrýnda greina. fyrirlestra á íslensk-
um og alþjóðtegum vísindaráðstefnum og í bókum og öðrum fræðiritum. Hér að
neðan er gerð grein fyrir þeim rannsóknum sem fara fram innan stofunnar.
Frekari upptýsingar má finna á vef stofunnar (www.hi.is/page/whi_stofan) eða
með því að hafa samband við starfsmenn stofunnar.
Fastir starfsmenn
Birgir Jónsson
Björn Karlsson
Hrund Ólöf Andradóttir
Jónas Etíasson
Sigurður M. Garðarsson
Dósent
Dósent
Dósent
Prófessor
Dósent/stofustj.
bjonsson@hi.is
bjorn@brunamal.is
hrund@hi.is
jonase@hi.is
sigmg@hi.is
Doktorsnemar. meistaranemar og sérfræðingar árið 2006
Atti Gunnar Arnórsson. Daher Elmi Houssein, Eiríkur Gíslason. Georges Guigay.
Guðrún Bryndís Karlsdóttir. Harpa Jónsdóttir, Jakob Boman Madsen. Joseph
Oyeniyi Ajayi, Kjartan Due Nietsen. Kolbrún Oddsdóttir. María J. Gunnarsdóttir.
María Stefánsdóttir. Snjólaug Ólafsdóttir, Sveinbjörn Jónsson. Þorsteinn Jónsson.
Helstu verkefni vatnaverkfræðistofu
Evrópuverkefnið Firenet RTN2-2001 -11142
Verkefnið er netverkefni um rannsóknir á eldi í lokuðu rými með sérstakri áherslu
á tölvuhermun af gassprengingum (backdraft). íslenski þátturinn er undir sam-
eigintegri stjórn Jónasar Etíassonar og Björns Karlssonar brunamálastjóra. Þátt-
takendur eru Brunamátastofnun og Ansys. háskólar í Bretlandi. Svíþjóð. Belgíu.
Norður-írlandi. Frakktandi. Spáni. (tatíu og Grikklandi. Hlutverk vatnaverkfræði-
stofu er tölvueftirlíkingar af gasftæði í tilraunum sem gerðar eru með stíka bruna
í Svíþjóð. Vinna við verkefnið er í höndum Georges Guigay doktorsnema.
Birt efni árið 2006:
• G. Guigay. J. Elíasson, Y.L. Sinai, A Horvat. „Analytic catculation and computer
simulation of gravity ftows in backdraft studies ". Submitted for pubtication in
Fire Safety Journal (reviewed journal) in February 2006.
• G. Guigay. B. Karlsson. J. Eliasson. „Numerical and analytical determination of
combustion products in strongly underventilated fires prior to backdraft'".
Presented in Workshop in Enclosure Fires, FIREsert. Ulster. June 2006.
Abstract submitted to Fire Safety Journat (reviewed journat) in September
2006.
• G. Guigay. D. Gojkovic. L. Bengtsson, B. Kartsson. „Evaluation of fire-fighting
tactics in a possibte backdraft situation using CFD calculations". Currently
being finalized. Abstract submitted to Fire Safety Journal (reviewed journal) in
September 2006.
182