Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 185
* c. Perez-Jimenez. A. Horvat. Y. Sinai'. G. Guigay. J. Eliasson. J.M. Franssen.
..Influence of obstacles on the development of gravity current prior to
backdraft". Submitted for publication in Fire technology (reviewed journal) in
September 2006.
* J.M. Most. A Pearson, G. Guigay, B. Karlsson. „Transition to an underventitated
compartment fire to the backdraft phenomenon". Congres Francophone de
Techniques Laser. CFTL 2006, September 2006.
Straumfræði stillanlegra vökvadempara
Unnið var að rannsóknum á straumfræðilegri hegðun grunns vökva í tanki undir
sveifluálagi. Rannsóknirnar byggjast að grunninum á viðamiktum tilraunum sem
gerðar voru við University of Southern Catifornia. Tilraunirnar voru gerðar tit að
nannsaka hegðun vökva sem falt af ýmsum breytum og lögun tanks undir hlut-
faltslega stórum sveiflum þar sem hegðun vökvans er frá því að vera hæg og
mjúk upp í að vera ofsafengin með stórum, brotnum öldum. Tölulegri, straum-
fræðitegri hermun byggðri á ClawPack hefur verið beitt í verkefninu. Það er styrkt
af Rannsóknarsjóði Háskóta íslands.
Birt efni árið 2006:
* Gardarsson. S.M. and Yeh. H. Hysteresis in Shatlow Water Sloshing. Accepted
for pubtication in Journal of Engineering Mechanics. Dec. 2006.
Áhrif bráðnunar jökla vegna loftlagsbreytinga á aurfyllingu
miðlunarlóna
Unnið var að rannsóknum á áhrifum tofttagsbreytinga á aurfytlingu lóna vegna
breytinga á stærð jökla. Áhrif hörfunar Brúarjökuls á aurfyllingu Hátslóns hafa
meðat annars verið rannsökuð.
Birt efni árið 2006:
* Gardarsson. S.M. and Eliasson. J. Inftuence of Climate Warming on Hálslón
Reservoir sediment fitling. Nordic Hydrology. Vol. 37(3). 2006.
* Gardarsson. S.M. Mat á líftíma Hálstóns með Monte Carto hermun. Árbók
Verkfræðingafélagsins. bts. 225-231. Verkfræðingafétagið. 2006.
* Gardarsson. S.M. Áhrif loftslagsbreytinga á líftíma Hálslóns. Conference
proceeding, pp. 572-579. Orkuþing. Reykjavik 12.-13. okt. 2006.
* Gardarsson. S.M. and Eliasson. J. Influence of Climate Warming on Hálslón
Reservoir sedimentation. International symposium on „Dams in the Societies
of the XXI Century" (ICOLD 22nd). Conference proceeding. Barcetona, Spain,
June 18, 2006.
* Gardarsson. S.M. and Eliasson. J. Inftuence of Climate Warming on Hálstón
Reservoir sedimentation. Extended abstract. European Conference on Impacts
of Ctimate Change on Renewable Energy Sources Reykjavik. Iceland. June
5-9. 2006.
Öryggj vatnavirkja
Meginmarkmið fyrri htuta verkefnisins er að kanna svörun og ákvarða öryggi
vatnavirkja gegn mismunandi átagsþáttum. sem felst meðat annars í því að
skoða víxlverkun stíflumannvirkja og þeirrar áraunar er taka þarf tillit til í
hönnunarferli. ísland hefur tekið upp Evrópustaðla þar sem álag á byggingar er
grundvatlað á tölfræðilegum grunni. Tit að komast yfir þann þröskutd sem
skapast af gagnafátækt. sem stafar meðal annars af stuttum gagnasöfnunartíma
öér á landi. ásamt því að tittar grunnrannsóknir liggja fyrir á þessu sviði. þarf að
rannsaka einstaka átagsþætti vatnavirkja. Ennfremur verður gerð tjónagreining.
b e. könnuð afteiðing ef stífla gefur sig. og hugsantegum ftóðum sem því fylgja.
Meginmarkmið í seinni hluta verkefnisins verður að skitgreina áhættuftokka og
raða ístenskum vatnavirkjunum í þá. Ennfremur verða sett áhættumörk fyrir
hvern flokk sem meðat annars nýtist við skilgreiningu á hönnunarforsendum.
Loks verður gerð kerfisvíð greining á áhættu vatnavirkja sem getur lækkað
öyggingar- og tryggingarkostnað svo að hann sé í samræmi við þá áhættu sem
hagkvæmast er að taka út frá hagkvæmnisreglu heildarkostnaðar (optimat totat
c°st). Starfsmenn verkefnisins eru Atli Gunnar Arnórsson og Sveinbjörn Jónsson.
Verkefnið er unnið í samstarfi við aðita innan umhverfis- og byggingar-
verkfræðiskorar og er styrkt af Rannís.
Birt efni árið 2006:
* Arnorsson. A. G. & Erlingsson. S. (2006). „Application of seismic analysis of
rockfitt dams." Proceedings of the 17th European Young Geotechnical
Engineering Conference (17th EYGEC). Zagreb. Croatia. 20 - 22 Juiy. CD-ROM.