Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 186
• Eliasson. J., Gröndal. G. 0 (2006). Estimating development of the Urridafoss
ice jam by using a river model. International symposium on „Dams in the
Societies of the XXI Century'' (ICOLD 22nd). Conference proceeding. Barcelona.
Spain, June 18. 2006.
Hermun aurkeilu Jökulsár í Fljótsdal
Markmið verkefnisins er að rannsaka hversu vel aurburðarlíkön ná að herma
myndun aurkeilu frá jökulá inn í stöðuvatn. Þetta verður gert með því að
rannsaka hvernig viðurkennd forrit á sviði aurburðar og setmyndunar herma
aurkeilu Jökulsár í Fljótsdal inn í Löginn en það er einstaktega skýrt dæmi um
aurkeilu sem hefur verið að myndast síðan jökull hörfaði úr Leginum í lok síðasta
jökulskeiðs. Niðurstöður hermunarinnar verða síðan bornar saman við
aurkeituna eins og hún er í dag. Sérstaklega er áhugavert að kanna hvort tíkönin
nái að herma hækkun aurkeilunnar við efri enda lónsins sem síðan er hægt að
nota til að spá fyrir um áhrif aurkeilunnar upp eftir árfarveginum ofan við efsta
lónborð. Verkefnið var unnið af Maríu Stefánsdóttur. meistaranema við University
of Washington. í samvinnu við Steve Burges. prófessor við University of
Washington. og tauk á árinu.
Birt efni árið 2006
• Stefansdottir. M. A Simulation of the 9500 Year Glacial Sediment Delivery and
Deposition History of Lake Lagarfljot. Eastern. Iceland, Masters thesis.
University of Washington. August, 2006.
• Stefansdottir. M.. S. J. Burges. and S. M. Gardarsson. A Simulation of the 9500
Year Glacial Sediment Delivery and Deposition History of Lake Lagarfljot,
Eastern. Iceland. Water Resources Series, Technical Report #182. Department
of Civit and Environmental Engineering. University of Washington. p71.
August. 2006.
Loftborin. ólífræn brennisteinssambönd í umhverfi
Reykjavíkur
Markmið verkefnisins er að rannsaka styrk brennisteinsvetnis (H2S) yfir Reykja-
vík með tilliti til veðurfars og H2S losunar við jarðhitavirkjanirnar á Nesjavöllum
og Hellisheiði. Skoðað verður hvort styrkur H2S sé það mikill að hann geti skapað
einhver heitsufarsvandamál. Settar verða fram spár um styrk H2S eftir að Hellis-
heiðarvirkjun hefur verið tekin í futla notkun. Mælingar fara fram á Grensásvegi
og umhverfis jarðhitasvæðin regtulega og verða þær upplýsingar notaðar. Veður-
far á svæðinu verður skoðað gaumgæfilega og einnig eiginleikar efnisins til að
berast með vindum.
Einnig verður athugað hvort oxun á sér stað á H2S á leið þess til Reykjavíkur. Til
þess að kanna það munu m.a. fara fram mætingar á brennisteinsoxíði (S02) á
mismunandi stöðum milli virkjananna og Reykjavíkur. Nauðsyntegt er að fylgjast
með hversu mikið af S02 myndast þar sem það stuðiar að súru regni sem er
mikið umhverfisvandamát víða um heim. Verkefnið er unnið af Snjólaugu
Ótafsdóttur meistaranema í samvinnu við Lúðvík Gústafsson hjá umhverfisstofu
Reykjavíkur og sérfræðinga hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Veðurstofu Istands og
Umhverfisstofnun.
Kötluvá
Rannsóknir og hættumat á jökulhlaupum til vesturs. suðurs og austurs úr
Köttuöskjunni. Rannsóknirnar eru í samvinnu við m.a. Jarðvísindastofnun.
atmannavarnadeitd tögreglustjóra. Verkfræðistofuna Vatnaskit og Veðurstofuna.
Verkið var unnið af Stýrihópi hættumats. (Kjartan Þorkelsson formaður. Ágúst
Gunnar Gytfason. Jónas Elíasson og Magnús Tumi Guðmundsson).
Birt efni árið 2006:
• Etiasson J., Larsen. G., Gudmundsson. M. T.. and Sigmundsson. F. Probabil-
istic model for eruptions and associated flood events in the Katta caldera.
Icetand. Computational Geosciences (2006) 10:179-200: DOL 10.1007/sl0596-
005-9018-y.
• Eliasson, J., Kjaran. S. R, Holm, S. L.. Gudmundsson, M. T. and Larsen. G.
Large hazardous floods as transtatory waves: Environmental Modeling &
Software. (Special issue on Modelling. computer-assisted simulations and
mapping of dangerous phenomena for hazard assessment edited by Giulio
lovine. Toti Di Gregorio. Hirdy Miyamoto and Mike Sheridan) (2006 ) 1-8
(Accepted).
184